Liljan - 01.12.1916, Síða 1

Liljan - 01.12.1916, Síða 1
LILJAN ÍSLENZKT SKlTABLAÐ J UTGEFENDUR: VÆRINGJAR K. F. U. M. ^12. TBL.^ DESEMBER 1»16 Q 1. ÁRG. Nýárskveðja, Nú er nýárið runnið upp. Árið 1917 er gengið í garð og »gleðilegt nýár!« höfum vér sagt hver við annan. Og nú vil ég þá byrja með að segja við alla Væringja félags vors: »Gleðilegt nijárla En þegar ég framber þessa ósk, vil ég ekki að hún sé að eins ósk í orðum, heldur og í fullri meining. Ég vil að svo miklu leyti, sem unt er, stuðla að því að árið verði gleðilegt bæði fyrir Vær- ingjasveitina sjálfa og hvern einstakan Væringja inn- an flokksins. En enginn getur átt gleðilegt nýár í vændum, nema hann sé viljugur til að gleðja aðra. Nú er það eitt af hlutverkum Væringjanna að verða K. F. U. M. til gleði. Og að sama skapi og það tekst, verður einnig gleði yfir Væringjastarfinu. Vær- ingjarnir voru stofnaðir til þess að vera hjálparsveit K. F. U. M. til þess að veita nýjum gleðistraumúm inn í líf drengja hér í bænum. Væringjarnir eru nokkurs konar úrvalslið, sjálf-

x

Liljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.