Liljan - 01.03.1916, Blaðsíða 9

Liljan - 01.03.1916, Blaðsíða 9
L I L .1 A N 27 myndasýningu. Þess vegna fór eg gangandi«. Ungi mað- urinn tók nú eftir gi'emju hans og bað liann að fyrirgefa. En Jimmy heyrði ekki lil hans, því að hann var i óða önn að toga í rækalls handtöskuna. »Stanzið þér!« kallaði hann. »Eg ætla niður úrvagn- inum. Eg ætla að g a nga«. Unga manninn rak i roga- stanz. »Ganga?« spurði liann. »Hvað —er það veðmál?« Jimmy kastaði liandtöskunni sinni niður á veginn og stökk sjálfur á eftir. Svo tók hann að gera grein fyiir framkomu sinni. Fj'rst sagði hann unga manninum frá skátalögunum og daglega góðverkinu og sjálfsafneitun- inni, sem maður verður að leggja á sig vegna þess. Og Jimmy sýndi fram á, að það bæri engan vott um sjálfs- afneitun að aka í bifreið í stað hægrar og leiðinlegrar útborgarlestar. Hann hafði ekki unnið sér inn auranna með því, hann liafði bara komist lxjá því að greiða járnbrautarfélaginu þá. Og ef hann færi ekki fótgang- andi, ætti liann ekki skilið það þakklæti, sem Sadie hafði sýnt lionum. Þess vegna varð liann að ganga. Frh. * Úr ýmsum áttum, Nú liafa skátar víöa í löndum liætt að nota »fiaggastafrof- ið« við fjarlag samtöl, en tekið upp »Morse-stafroíið« í þess stað. Merkin eru geíin með smá skjöldum, en ekki með ílögg- um eins og tíðkast heflr til þessa. Til að standast meira próflð þurfa Væringjar m. a., að geta sent á cinni mínútu »Morse«-skejrti með 40stöfum. 13 ára gömlum sænskum skáta — Josef Pellersson að nafni — tókst með því að stofna sínu eigin lífi í hættu, að bjarga 14 ára gömlum dreng frá drukknun. Hann var sæmd- ur skátakrossinum úr gulli fyrir vei'kið.

x

Liljan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.