Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 2
—106— KRISTINDÓMSFRÆÐSLA BARNA. II. í SUNNUDAGSSKÓLANUM. Alfjjóðanefnd ein hefur á síðasta missiri starfað að Jiví að hugleiða mentamál hinna ymsu Jijóða og bero saman kensluaðferðir í skólum land- anna bæði í Norðuríilfunni og hór í Vesturheimi. Kemst hún að þoirri niðurstóðu, að hvergi só fjrirkomulagið jafn fullkomið og hér í landi. Al- j>yðuskóla pessa lands telur nefndin standa framar íillum óðrum skólum einkum af Jseirri ástæðu, að niðurröðunin só svo heppileg og samhengið svo greinilegt í öllu námi frá lægstu bekkjum barnaskólanna til hæðstu belckja lærðraskólanna. Eitt tekur nefndin Jió fram, sem verið haíi að undanförnu ábótavant við skólana, og Jiað er, að kennararnir hafi nauinast verið nægilega vel að sör í kenslufræði. Oss getur ekki dulist, að Jiau meginatriði,sem gilda fjrir veraldlegt níiin, liggi líka til grundvallar f jrir andlegu námi. í>að sem rejnst hefur vísind- ale<rur sannleiki við uppfræðsluna í aljsyðuskólum rikisins,hlytur einnig að vera sannleiki við kristindóinsfræðsluna í sunnudagsskólum kirkjunnar. Og þau tvö atriði, sem að framan voru nefnd, niðurröðuu nátnsins og hæfi- leikar kennara, eru að sjálfsögðu tvö stærstu atriðin, sem um Jiarf að ræða í sambandi við sunnudagsskólastarfið. Að námsgreinirnar séu rött valdar og kenslu Jieirra réttilega niðurraðað eftir aldri og Jiroska nemendanna og við kensluna starfi vel færir kennendur, eru lífsskiljrði sunnudagsskólans. Vér skulum fjrst hugleiða fjrra atriðið, námsgreinirnar og skifting peirra í bekkjum skólans. Idinar sjálfsögðu og viðtoknu námsgreinir sunnudagsskólnns eru: biblíu- lexíur,biblíusögur, biblíulandafræði, barnalærdómurinn og andlegir sálmar og bænir. En maður má ekki ætla að Jiessar námsgreinir verði kendar, svo vel sé, nema eftir föstum reglum og ákveðnu fjrirkomulagi. Alargir sunnudagsskólar ná ekki tilgangi sínum f jrir pá sök, að í’gegn umskólaun gengur ekkert ákveðið systcm, Jiar er ekkert samanhangandi fjrirkomulag, ekkert ráðandi framjiróunarlögmál. Börnunum er ekki skift niður í eðli- lega flokka og flokkunum ekki í tilsvarandi deildir með Jiví sérstaka kenslu- fjrirkomulagi, sem hinir einstöku flokkar og ymsu deildir Jiarfnast. Og engin hlutur er Jió nauðsjnlegri en einmitt Jietta. Fjrst Juirf að skipa börnunum í smáflokka (klassa). Þessir flokkar mega ekki vera stór- ir. Meðal litlu barnanna mega ekki vera fleiri en sex til átta í bekk. Og um er að gera, að nemendurnir í hverjum bekk séu rétt valdir saman, bæði að þekkingu og lærdómshæfilegleikum. Ekkert er einsskaðlegtfjrirand- legan J^roska gáfnðs og námfúss barns en að setja Jiað í bekk með tornæm- um og viljalausum börnum. Eldri börnin geta verið fleiri sarnan í bekk,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.