Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 13
—117— SKÝRINGAE. I. Glœpurinn.—Ananías er sýnishorn þeirra, sem: þykjast vera fullir af liinni kristilegu góðgerðasemi, en liafa þó hugan fastan við mammon. Með samþykki konu sinnar hafði hann ásett sér að ávinna sér lofstýr safnaðarins, með því að látast sýna mikla sjálfsafneitun. Hégómagirnin stríðir við ágirndina í hjartá hans, “Því skyldir þú gefa alt verðið?” hvíslar Satan að honum, “enginn mun nokkurn tíma komast að því”, Stærilætið og nízkan miðla svo málum og koma sér saman um að ljúga, svobáðar tilhneigingarnar hafl nokkuð. Ananías gengur djarflega fram fyrir söfnuðinn, þar sem liann er saman kominn, og leggur gjöf sína við fætur postul- anha. Betur að liann hefði ekkert geflð, heldur sýnt mammons elsku sína; betur að hann hefðl geflð alt og orðið allra manna fátækastur, heldur en að frambera gjöf, sem ekki var gefln af. clsku og heilum huga. Ifin livössu augu postulanna sjá gegn um skýlu hræsninnar, því augu Ananíasar neita þvi, sem tungan staðhæflr. Hversu þessi inaður lilýtur að liáfa mint Pötur á hinn annan svikara, Júdas, sem Jesús hafði kallað djöful (Jóli. 0:70). Strax og hann hefur verið afhjúpaður kem- ui hegningin; reiði himinsins slær liaun til dauðs við fætur postulanna. II. Ilcgningin,—“Lygavarir eru drottni andstyggilegar.” Ilversu fljótt liafði ekki Satan náð inngöngu í hina nýju Paradís, liina nýfæddu kristilegu kirkju! í aldingarð þenna, þar sem alt var friður, gleði og kærleikur í heilögum anda, sáir þann sínu skaðlega illgresi. Að ljúga að guði er ávalt hættulegt, en að sá sæði lýginnar í barnshjartað, að eitra blóð hinnar ungu kirkju, var daúðavert og hlaut að vera refsað af guðs réttlátu reiði. Tíl 'eru kraftaverk náðar og kraftaverk dóms. Öll kraftaverk frelsarans voru náðarverk, nema eitt. Öll kraftaverk postúlanna voru náðarverk, nema þetta. En hoguing og domur hlýtur líka stundum að koma fram i guðs söfnuði,þó óttalegt só. Stundum h'ýtur guð að kveða upp dóm yfir mönnum i þessu líti, svo þeir ekki .gleyini dómi annars lífs. jMest riður á |>ví, þegar hættast er við útbreiðslu spillingarinnar. Þessi dómur var handárskrift guðs á vegg liinnar kristnu kirkju, til þess að vara liana við hinni hættulegustu synd, “Hversu órannsakanlegir eru dómar hans,” III. Ahrifin—Miklum ótta sló yfir alla, bæði þá, sem við voru staddir og þá, sem siðar heyrðu um atburð þennan. Þessi ótti ætti en að vara, þvíen er guðs réttláta reiði upptendruð mót falsi og lýgi, underferli og svikum. Kristilegur sósíalismus er eun til hvervetna þar, sem k.ærleiki Jesú Krists fyllir hjörtun. Ilann erfrátrugð- inn hinum svonefnda sósíalisaius vorra daga í því, að hann er óeigingjarn og öfga- laus, Kristnir inenn lieyra guð til sín tala í rödd kirkjunnar og gefa af eigum sín- um öðrum til lijálpar vegna Krists. Og þeir allir syndga eins og Ananías, sem eiga gnægðir stundlegra efna, on daufheyrast við orð kirkjunnar og vitnisburð lieilags anda og leggja ekki til af eigum síuum guðs nafnitil vegsemdar og meðbræðrunuin til hjálpar. Hinum ranglátu mun guð hegna. Ósannsögli er einhver hin stærsta synd. Yarist að ljúga aö nokkrum manni; um fram alt, liræðist að ljúga aö kirkj- unni og erindsrekum liennar. Þetta dæmi Ananíasar ogSaíTíru er oss geflð, svo vör óttumstmeir en alt annað að fara að eins og þau, heldur sýnum í öllu lífl voru, að vér eruin lieilir og lireinir, stöndum við játning varauna með guði helguðu lif- erni og leggjum stund á að lifa r<innleik/mi<-ljí\ með orðum og athöfnum,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.