Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 14
118 Lexla 18 Júnl, 1899. 3. sd. e. trlnitatis, OFSOKN GEGN STEFÁNI. Pgb. 6:5-15. Minnistbxti,—“öllum, seip í ráðinu sntu, varð starsýnt á Stefán, og virtist þeim lians ásjóna vera sem engils ásjóna.” (15. v.) 1U;n.—Almáttugi guð. sem veittir Stefáni píslarvott svo mikla náð, að hann fús- lega luýddi skipuii Jesú Krists og lagði lífið í sölurnar fyrir trú sína, gef þú oss öll- um, sem af heilögum anda erum kallaðir til þinnar þjónustu, náð að helga þér alt líf vort og lialda þín lieilögu boðorð, fyrir Jesúm Krist vorn drottinn. Araen. SPUKNINGAR. I. Tkxta si’.—1. Ilvernig var tillögunni uin að kjósa djákna tekið af söfnuðin- um? 2. Hverjir voru valdir? 3. Hverjir settu þá í embætti og á livern hátt? 4. Hvernig heppnaðist þessi skifting verksins? 5. Ilverjir eru nefndir í tölu þeirra, sem trú tóku? 6. Hver af djáknunum virðist hafa verið atkvæðamestur? 7. Ilvað er sagt um starf lians? 8, Hverjir risu upp á móti honum? 9. Hvernig reiddi þeim af í umræðum við Stefán? 10. Ilvernig leituðust þeir við að liefna sín? 11. Hvern- ig gekk það? 12. Hvaða sakir báru þeir á hann? 13. Hvernig bar hannsigíof- sókninni? II. Sögul. sp.—1. Hvað kom fyrir eftir að Pétri og Jóhannesi hafði verið bannað að kenna í Jesú nafni? 2. Ilvaða ráð hafði Gamalíel gelið öldungaráðinu? 3, Hvaða óánægja kom upp í söfnuðinum sjálfum? 4. Hvernig réðu postularuir bót á því? 5. Hvernig liefur djáknaembættið viðlialdist í kirkjunni? 6. Hverjar eru skyldur djáknanna í söfnuðum vorum? 7. Hvað er aðal-innihald ræðu Stefáns fyrir ráðinu? 8. Ilvernig dauðdaga lilaut liann? III. ThúfkæÐibi,. sp.—1. Hvaða hæfileika eiga djáknar að hafa samkvæmt kenn- ingu biblíunnar? 2. Hverjireiuir eiga að prédika og kenna opinbcrlega. 3. Ilverj- ir eru réttilega kallaðir til að prédika? 4. Kiga konur einnig að gegna djákna- embættinu? IV. IIeimfæuii.. bp. — 1. Ilvað er áherzlu-atriðið? 2. Megum vér neita að gegna embættum safnaðarins ef vér erum valdir til þess? 3. Hvað er nauðsynlegt til þess söfnuðirnir blómgist? 4. Eru trúardeilur vanar að vekja andlegan áliuga? 5. Eru enn illkvitnir menn til í söfnuðuuum? 0. Er auðvelt að koma á stað óánægju í söfuuðunum? 7. Hvernig ættum vér að þola illyrði úm sjálfa oss? ÁIIEKZLU-ATRIDI.—Þegar fram koma vor á moðal menn fyltir trú og krafti og vinna rnikið verk, eigum vér ekki að verða öfundsjúkir og tala ilt um þá né rosa fólk upp á móti þeim, iieldur miklu heldur lijálpa þeim til að vinna verk köllunar sinnar með gleði og góðum árangri. FKUMSTRYK LEXÍUNNAK.—I. Embættismenn liinna fyrstu safnaða, kosning þeirra, skyldur þeirra. II. Stefán, hinn mikli trúinaður og píslarvottur. III. Andi og aðferð mótstöðumannanna. IV. Útlit Stefáns og afdrif lians.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.