Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.05.1899, Blaðsíða 16
120— BIBLÍAN er fjftrsjóður hiiis fátæku, hu<r<run liins sjúku ujr styrkur liins deyjanda. l->ar sem nðrar hækur skenitn og fræða á frístundunuin, [>á er ]>að sérstakur yfirburður Jjossarar bókar, nð skapa ljós mitt í myrkri, að sefa sorgina, sem á engann annann hútt vill sefast láta,að varpa vonargeisla á hjnrtað, sem engu huggun finnur annarstnðar, og sekt, örvænting og dauði hverfn fyrir hinum heilnga innblæstri hennar. (I>vtt. 'NÝ JÁHNBRAUT. l>ier umbætur, sem n síðnstu árum liafa verlð gerðar n brautum Northeru /’urifir jiírnbrnutnrinniir, liafa gert hana svu að segju uð nýrri brnut, Grunnurinn hefur verið ba-ttur, undirstöðugrindur lagfærðar, nýir og sterkari stúlteinar verið lugðir, stálbrýr verið settar i stað timliurbrúa, undirgöng öll verið múruð og allar mögu- legar umbætur gerðar. llmidruð þúsunda dollars liefur verið varið til þessa árið 1898, auk stórra uppliæða árannn á undan. Nýjnr risavaxuar eimvélar, sem dregið geta meginiands-lestirnar 75 mílur á kl. stundu, liafa verið keyptar. Framför og endurbót ráða stefnu tímans. Yfir svo trausta, slétta og óliulta braut er yndi uð ferðust, sérstaklega |>ar sein liún liggur um hinii fegursta hluta'hins mikla Norðvestur veldis, og fer um nllaraðal- borgir þess. Beztu Pullinans-vagnar, bæði tourint og fyrsta-pláss svefnvagnur og konunglegur borðstofu-vagn eru purtur lestarinnar, sein fer fráSt. Paul og Minne- apolis til Tacoma, Seattle og Portlaud, meir en 2000 uiílur vegnr. Svefnherbergið og borðsalurinn yðar er fluttur ineð yður alla leið )>ar sem þér eruð, er þettu hjá yður, livert sem þér farið, fylgir það yður. Ef þér ferðist um Norðvestur-landið í ár, þá farið með þessnri braut. Sendið líka sex cents til C/uu. S. Fee, Gen’l Pass. Agent, St.Paul, Minn., fyrir “Wonderland 99”, og lesið um þettu land. (Augl.) “EI MREI.OIN”, eitt fjölbreyttnstn og skeintilegasta tímaritið áíslenzku. Rit- gerðir, myudir, sögur kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, 8. Th. Westdal, 8. Bergmann, o. fl. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, geflð út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturheimi. Verð $1.00árg.; greiðist fyrir fram. Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jón A. Blöndal Björn B. Jónsson, Jónns A Siguröson.—llitstj. “Kennarans” er umboðsmaður “Sam.’ í Miunesota “VERÐI LJÓSi”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Geflð út í líeykjnvík af prestaskólakennara Jónl Helgusyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandídat Haraldi Níelssyni. Kostar G0 cts. árg. í Ameríku. Ritstjóri “Kennar- ans” er útsölumaður blaðsins t ðlinnesota. “KENNARINN”.—Oiiicial Sunday Scliool paper of the Icelnndic Lutheran (ihurch in Ainerica. Editor, B. B. Jonsson, Minneota, Minn.; assodate editor, ,T. A. Sigurðsson, Akra, N.I). Publislied montlily at Minneota, Minn. by S. Th. Westdal. Eutered at tlie þiost-office at Minueota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.