Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 4
—1'24- Lexía 25-ji'ní 1899. 4. sd.e.trínitatis, SÍMON TÖFRAMAÐVR. I'gh, 8:9-15,18-22. Minnintexti.—Pötur svaiaði honum: þríflstaldrei ailfur þitt nö þú, fyrst)>ú hugsar, ,iö guðs gjöf fáist fyrir fé. _____________ BœN.—Ó, guð, sera fyrir boðskapþíns heilaga orðs hefur látið ljós þitt skínamörg- um móunum, gef að vér, sem meðtokið höfum þitt heilaga orð. látum hjörtu vor sífelt leita til himinsins, svo hinn smánarlegi ávinningur þessa heimsleiði oss ekki til freistinga og synda; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Araen. SPURNINGAR. [.TbxtáBP.—1. Hvaða maður er hér nefndur? 2. Ilvað þðttist hann vera? 3. Ilvaða orð fór af honum og hver áhrif hafði hann? 4. Hvernig hafði hann blekt fólkið? 5. Hvaða breyting varð ámönnum fyrir préclikun Filippusar? 6. Hver áhrif hafðiþaðáSímon? 7. Því komu Pdtur og Jóliannestil Samaríu? 8. Um hvnð búðu þeir Samverjmn til handa? 9. Hvaða kraft vildi Símon kaupa af þeim með fí? 10. Hverju svaraði Pétur houum? 11. Hvað sagði hann afdráttarlaust? II. Söguí,. sp.—1. Hver ofsókti söfnuðina eftir dauðívStefáus? 2. Til hvers leiddi það? 3. Til hvaða staðar kom Filippus? 4.. Hvað annað vitum vér hoimm viðvíkj- andi? 5. Hvaða kraftaverk íramkvæmdi haun? 6. Hvernig vai'; þessi gjöf heilags auda, sem hinir skírðu hlutu fyrir handauppálegging postulanna? 7. Ilvarer tal- að umþað áöðrum stöðura? 8, Fyrir hverja veittist liún venjulega? 9, IlTaðasynd dregurnafn sitt af Símoni og í hverju er húii fólgin? 10. Hvað er fleira sagt írá Símoni? III. TkúflæÐisl, 8P.—1. Tvístruðust liinir kristnu í Jerúsalem vogna veikleika trúar þeirra? 2. Hver er skylda vor í ofsókninni? 8. Hvaða blessuu höíðu ofsókn- irnar í för með sér? 4. Hvað áttumennirnir við með aðsegjaum Símon: Þessi er giiðs kraftursá hinn mikli? 5. Hafði Simon hinasáluhjálplegutrú, l>á liann Ifit skír- ast? 6. Hvernig sýnist hann hafa skoðað kraftaverk Filippusar? 7. llviið var "okki rítt" í hjartalagi Símonar? IV. Heimfæiul. sp.—1. Hvornig ættum vér að haga oss gagnvart töfraniöiiiuim og þeira, sem þykjnst gera ylirnáttúrlega hlnti? 2. Hvors konar menn oru þaö? íi. Verður skírnin oss að liði neraa vér iippl'ræðumst í guðs orði Og liöldum oss við trúna? 4. Til hvers á upplræðslan iindan ferniiiigiiiini að vora? 5. Ilverjir einir ættu að fermast? (i. Kr þoim leiðtoga trpystandi, seui lætur niikið ýlir sér'? 7. Af hvaða hvöt eigum vér að gel'a fé til kirkjiinnar og guðsþakka;stol'nana? ÁHERZLU-ATRIDI.—1. Svo kallaðir töfraraenn, þoir sein látast lesa manni forlög sín, þeir sem þykjast vera iippfrasddir al' öiidumo. s. frv. oru menii, sem ýin- isteru Bjálflr blektir eða visvitandi blekkja aðra fyrir oigin hagsiiiuna sakir. 2. Vér eigum að ganga frum- hjá og hal'a engin mök við þá ulenn, soni voita þykjnst guðs gjalir fyrir fé. Dauni Símonar á að vora oss til viðvörunar. FRUMSTRYK LEXÍUNNAR.—I.Vald Satans verðurað láta undan krafti Krists. II. Guðs andi og náð veitist ölluin ókeypis. III. Miitur hvorsu slðspillaudi |.æi eru og til hvo mikils ils þœr lolða,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.