Kennarinn - 01.06.1899, Side 4

Kennarinn - 01.06.1899, Side 4
124— 4. sd.e.irlniiatis, Lexía 25.júní 1890. SIMON TÖFRAMAÐUE. J‘gb. 8:9-15.18-22. Minnistexti.—Pétnr avaiaðl honum: þrítist aldrei sili'ur þitt né þú, fyrstþú liugsar, ,ið gtiðs gjöf fáist fyrir fé. llreN.—Ó, guð, sem fyrir boðskap þins lieilaga orðs hefur látið ljós þitt skína mörg- um mönnum, gef að vér, sem meðtekið höfum þitt heilaga orð. látum lijörtu vor sífelt leita til himinsins, svo liinn smánariegi ávinningur þessa heims leiði oss ekki til freistinga og synda; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. SPUKNINGAH. I. Tektasi*.—1. Hvaöa maður er hér nefndur? 2. Ilvað fóttist hann vera? 3. Ilvaða orð fór af honum og hver álirlf hafði hann? 4. Hvernig liafði haun blekt l'ólkið? 5. Ilvaða breyting varð ámönnum fyrir prédikun Filippusar? 6. Ilver álirif hafði það á Símon? 7. Því komu Péturog Jóhannestil Samaríu? 8. Um livað biiðii þeir Sainverjum til handa? 9. Hvaða kraft vildi Símon kaupa af þeim með fé? 10. Hverju svaraði Pétur honum? 11. Hvað sagði hann afdráttarlaust? II. Sögul. sp.—1. Hver ofsóktisöfnuðina eftir dauðaStefáus? 2. Til livers leiddi það? 3. Til hvaðastaðar kom Filippus? 4.. Ilvað annað vitum vér lionum viðvíkj- andi? 5. Hvaða kraftaverk framkvœmdi hann? 6. Hvernig var; þessi gjöf lieilags auda, sem hinir skírðu hlutu fyrir liandauppálegging postulanna? 7. Hvarer tal- að um það á öðrum stöðum? 8, Fyrir liverja veittist liún venjulega? 9. Hvaðasynd dregurnafn sltt af Símoni og í hverju er hún l'ólgin? 10. Hvað er fieira sagt frá Símoni? III. TkúflæÐisi,, 8p.—1. Tvistruðust liinir kristnu í Jerúsalem vegna veikleika trúar þeirra? 2. Hver er skylda vor í ofsókninni? 3. H vaða blessuu höfðu ofsókn- irnar í för með sér? 4. Hvað áttu menniiiiir við með að segja uin Símon: Þessi er guðs kraftur sá hinn mikli? 5. Hal'ði Símon liina sáluhjálplegu trú, )>á hann lét skír- ast? (i. Hveruig sýnist liann hafa skoðuð kraftaverk Filippusar? 7. Hvað var “ekki rétt” í hjartalagi Símonar? IV. IIeimfækil. sp.—1. Ilvernig ættum vér að lmga oss gagnvart töfruniöiinnm og )>eim, sem þykjast gera yfirnáttúrlega hluti? 2. Hvers konar meiin eru það? 3. Vorður skirnin oss að liði nema vér iippfræðumst í guðs orði og höldum oss við trúna? 4. Til hvers á uppfræðslan undan l'erminguniii að vera? ö. Ilverjir einir ættu að fermast? 0. Kr þeim leiðtoga treystandi,sem lætur mikið ýfir sér? 7. Af livaða hvöt eigum vér að gefa l'é til kirkjunnar og guðsþakka-stofnana? ÁHEKZLU-ATKIDI.—1. Svo kallaðir töframenn, )>eir sem látast lesa imtniii forlög sín, þeir sem þykjast vera uppfræddir af öndum o. s. frv. eru menn, seui ým- isteru sjálflr blektir eða vísvitandi blekkja aðra fyrir eigin hagsinuna sakir. 2. Vér eiguin að ganga frain hjá og liafa engiii mök við þá nienn, seni veita þykjast guðs gjalir fyrir fé. Dæini Símonar á að vora oss til viðvöruuar. FKUMSTKYK LEXÍUNNAK.—l.Vald Satans verðurað láta undan krafti Krisfs, II. Guðs andi og náð veitist öllum ókeypis. III. Mútur liversu slðspillaiidi þæv eru og til live uiikils ils þær leiða.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.