Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 5
—125— SKTRINGAR. I. Ilið góða sigrar hið illa.—Ofsókn aú, or liallu var gegn hiuum kristnu um ►að leyti, að Stefán var liflátinn, varð til þess, að þeirtvístruðust víðsvegar um öyð- ingaland og víðar. Filippus, einn af hinum sjö djáknum safnaðarins í Jerúsalem, fór til Samaríu og boðaði þar guðs orð og framkvæmdi kraftaverk í nafni Jesú Krists. Þar var fyrir maður, er Símon hét og þóttist vera sendsr af guði og hafði náð miklu valdi yflr lýðuum fyrir tálbrögð og töfra. En þegar Filippus kom, féll fólkið frá lionum, því kraftur Filippusar var meiri. ÞegarSimon varð þess var,hugsar hann sér, að ráðlegast sé sér að láta skírast og ganga í lið með Filippusi. Þetta gerði hann auðvitað i eigingjörnura tilgangi, því hann sá atvinnu sinni betur borgið á þaun hátt. En þetta ráð hans brást houum algerlega, þvi þegar þeir komu Pétur og Jóhannes og lögðu iieudur yflr fólk, svo það meðtók heilagan anda, varð liann enn ákafari og vildi með poningum kaupa af þeim vald til að gera hið sarna og hugsaði sér svo að græða stór fé á því síðar. En postularnir ávítuðu haun með svo þungum orðum, að liann varö hræddur og bað þá að biðja fyrir sér, en þó sýndi hann engin merki sannr- ar iðrunar og síðar liélt liann áfram vonzku sinni og sagt er hanu hafl loks látið lífið á liræðilegan hátt. í biblíunni er viða talað um töframenn og við þeim varað sem þjónum Satans. Margskonar lijátrú og villa lík hinum fornu töfrum eru enn tíðkað- ar til tjóns og hrösuuar óupplýstu fólki. II. Ouðs ndð úkeypis.—Náð guðs og heilagur andi veitist ei fyrir peninga. Ekki h«ldur á maðurinn nokkuð i fari sínu, sem verðskuldar guðs náð. Allir eru fallnir syudarar, engrar náðar maklegir. Þegar guð endurfæðir manninn með anda sin- um til nýs lífs, fyrirgefur liouum syudirnar og veitir lionuin trú sér til eáluhjálpar, þá er það hin óverðskuldaða guðs elslca, sem því ræður. Og þessi guðs náð og kær- leikur er öllum boðinn fyrir als ekki neitt. Guðs lieitasta löngun er einmitt að geta geflð möiinunum þetta, fengið þá til að þiggja það. Hinn spilti liugsuuarháttur mauuanna getur ei skilið þetta, lieldur metur alla hluti til verðs, en þá fyrst, þegar tnanni verður skiijanlegur guðs eilífl kærleikur, sem öllum er fyrir ekkert geíinn, verður guð inanninum kærog tilbeiðsluverður. Tll. Mútur.—Símon er hinn fyrsti inaður, sem kaupa vildi gæði kristindómsins. Sú synd aö vilja njóta hluuuinda trúarbragðunnaí eigingjörnum tilgangi lieitirsím- oníska. Sú synd var mjög algeng í gömlu katólsku kirkjunni, þegar embættin voru seld fyrir peniuga. Enn |>á er synd þessi iðkuð, einkum í hinu borgaralega lífl. Einatt heyrist, að menn bæöi gefa og þiggja mútur, beinlínis eða óbeinlínis. Eitt- hvert hið átakanlegasta merki um spilliiig þjóðfélagsins eru múturnar. Vert er að gæta þess, að eiusmikil synd er að þiggja inútu eins og að gefa hana. Vér geröum vel i því að búa oss í tíma undirslíkar freistingar og láta aldrei penlngalega liagsmuni nða eigingjarnar livatir ráða breytni vorrl hvorki í kirkjumálum eða stjórnarmálum. Svikarar og undirförulir menn inunu sömu afdrii' liljóta sem Símon. Verum því hreinir og flærðarlausir í öllu dagfarl. Um stundarsakir virðist oft, sem liinum sla'gu og prettóttu vegni botur en hinum ráðvöndu,en þegar alt keinur tii alls mun ávalt sanuast, að ráðvendni og lireinskilni verður liappasælast. Sá rnaður, sem selur sig og saniifæringu sína, er allra inanna auðvirðilegastur; hoinim má aldrei treysta og alstaðar vorður liann fyrirlitinn, því rétt ælinlcgti koma prettirnir i Ijós fyr eða siðar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.