Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 5
—125— SKTRINGAR. I. llið góða sigrar liið illa.—Ofsókn sú, er hafln var gegn hinum kristnu um |»að leyti, að Stefán var líflátinn, varð til þess, að þeirtvístruðust víðsvegar um Gyð- ingaland og víðar. Filippus, einn af hinum sjö djáknum safnaðarins í Jerúsalem, fór til Samaríu og boðaði þar guðs orð og framkvæmdi kraftaverk í nafni Jesú Krists. Þar var fyrir maður, er Símon hét og þóttist vera sendnr af guði og hafði náð miklu valdi yíir lýðuum fyrir tálbrögð og töfra. En þegar Filippus kom, féll fólkið frá honum, því kraftur Filippusar var meiri. ÞegarSimon varð þess var,hugsar hann sér, að ráðlegast sé sér að lúta skírast og ganga í lið með Filippusi. Þetta gerði hann auðvitað í eigingjörnum tilgangi, því hann sá atvinnu sinni betur borgið á þannhátt. En þetta ráð hans brást honum algerlega, því þegar þeir komu Pétur og Jóhannes og lögðu heudur yflr fólk, svo það meðtók heilagan anda, varð hann enn ákafari og vildi með poningum kaupa af þeim vald til að gera hið sama og hugsaði sér svo að græða stór fé á því síðar. En postularnir ávítuðu hann með svo þungum orðum, að hann varð hræddur og bað þá að biðja fyrir sér, en þó sýndi hann engin merki sannr- ar iðrunar og síðar hélt hann áfram vonzku siuni og sagt er hanu hati loks látið lifið á liræðilegan hátt. I biblíunni er víða talað um töframenn og við þeim var»ð sem þjónum Satans. Margskonar hjútrú og villa lík hinum fornu töfrum eru enn tíðkað- ar til tjóns og lirösuuar óupplýstu fólki. II. Ouðsnáð úkeypis.— Náð guðs og heilagur andi veitist ei fyrir peninga. Ekki haldurámaðurimi nokkuði fari sínu, sem verðskuldar guðs náð. Allir eru fallnir syudarar. engrar náðar maklegir. Þegar guð endurfæðir manninn með anda sín- uin til nýs lifs, fyrirgefur houum syndirnar og veitir honum trú sér til eáluhjálpar, þá er það hin óverðskuldaða guðs elska, sem þvi ræður. Og þessi guðs náð og kær- leikur er öllum boðinn fyrir als ekki neitt. Guðs heitasta löngun er einmitt að geta gelið möniiunuin þetta, fengið þá til að þiggja það. Hinn spilti hugsuuarháttur manuanna getur ei skilið þetta, lieldur :netur alla hluti til verðs, en þá fyrst, þegar manni verður skiijanlegur guðs eilífl kærleikur, sem öllum er fyrir ekkert geflnn verður guð manniuum kær og tilbciðsluverður. "Tll. Mútar.—Símon er hinn fyrsti maður, sem kaupa vildi gæðl kristindómsins. 8ú synd aö vilja ujóta hluiniinda trúarbragðannaí eigingjörnum tilgangi heitirsím- oníeka. Sú synd var mjög algeng í gömlu katólsku kirkjunni, þegar embættin voru seld fyrir peninga, Enn |>á er syud þessi iðkuð, einkuin í liinu borgaralega líii. Elnatt heyrist, aO inenn bæði gel'a og þiggja mútur, beinlinis eða óbeinlínis. Eitt- hvert liiðátakanlegasta inerki um spilling þjóðfélagsins eru múturnar. Vert er að gæta þess, að eius mikil aynd er að þiggja inútu eins og að gefa hana. Ver 'gerðuin vel i því að búa ossí tíma undirslíkar l'reistingar og láta aldrei peningalegahagsmuni eða eigiugjarnar livatir ráða breytni vorri livorki í kirkjumalum eða stjórnarmálum. Svikarar og uudirförulir ineun inunu sömu afdril' liljóta sem Símon. Verum því lueinir og llærðarlausir í öllu dagfari. Uin stundarsakir virðist oft, sem hinuin sla'gu og prettóttu vegni betur en hiuum ráövöndu,en þegar alt kemur til alls inun ái'alt saiinast, að ráðveiulni og hreinskilni veröur liappasælast. Sá maöur, sem sclur sig og sannfaii'ingu shm, er allra m.uina auBvlrðilðgaatur; hoiuun má aklrei treysta og nlstiiðar vciður liann fyiirlltiuii, ).ví rítt mllnlcga konia prottlrnir í Ijós fyr eða t-íðar,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.