Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 6
—126- Lexla2.ji'iU, 1899 5. sd. e. tr'mitatis, DOBKAS HIN GÓÐGERÐASAMA. Pgi. 9:31-4;-!. Minnistexti.—"Pétur bauð þeim þá öllum út að fara, bcygði knö sín og baðst fyrir, snérist svo að líkinu og sagði: Tabíta, stattu upp, llún lauk þá upp augun- um,sá Pétur og settist upp." (40. v.) Bæn.—Almáttugi guð, von allra þeirra, sem trúa, vér biðjum þig: opna svo hjörtu )>íns Ij'ðs, að góðgerðasemi aukist á meðal vor, og kirkju þíua bresti ekkert gagu- legt; l'yrir Jesúm Krist vorn drottinn. Amen. SPURNINGAR. I Texta sr.—1. Ilvað leicldi af kristnitöku Sáls? ' 2. Hvað höfðust söfnuðiruir að meðan á þossum friði stóð? 8. Hver vitjaöi safnaðauna? 4. Hvert kom hann? 5. Hvern fann hann þar? 6. Hvaða kraftaverk framkvæmdi liann á honum? 7. Til hvers leiddi þnð? 8. Hver er nefnd í tölu lœrisveinanna í Joppe? 9. Hvað kom fyrir liana um sömu mundir? 10. Hvað var gert þegar hún var dáin? 11, Hvað gerði Pétur? 12. Hvernig var tekið á móti honum? 13. Hvað gerði hann svo? 14. Hvaða kraftaverk vann hatm? 15. Hvað hafði það í för með sér? 16. Hélt Péturkyrru fyrir í Joppe? II. Sööui.. sr.—1. Hvað hafði Sál gert eftir dauða Stefáns? 2. Hvað kom fyrir liann,t>áhann nálgaðist Wamaskus? 3. Hvernig var ásigkomulag lians, þá liann kom S borgina? 4. Hver var sendnr |>ar til móts við hann? 5. Hvar er Lydda og livar er Joppe? 6. Fyrir hvað var Dorkas els'íuð? 7. Hvað eru liin svo nefnduDorkas- rélög? III. Trúfkæöisl. 8p.—1. Er (>að fivalt gott fyrirsöfnuðlna að lial'a sífeldan frið? 2. Á friður þessi við hvíkl frá öllu starfi? 3. Hvo nær má segja að söfnuðirnir gangi ('ram í ótta drottins? 4. Ilvað e.r átt við með "liinum heilögu" i Lydda? 5. Hverjir geta kallast h»ilagii? G. Eru iiokkrirmenn heilagir hÉr á jörðu? 7. liru nokkrir menn sannkristnir, sem ekki eru góðgerðasamir? 8. Ilvað er sönn góð- gerðasemi? 9. Var Ðorkas reist upp frá dauðuin heunar eigin vegna, eða öðruin til blessunar? IV. Heimfæuii.. sp.—1. Getur aðgorðalaus söfnuður átt frið? 2. Er i árásir ut.tn að frá eins hættulegar eins og rj'gur og flokkadráttur hið innra? 3. Ilvernig geta söfiuiðirnir komist hjá innri óróar 4. Eá þeir,sem auðugir eru að góðum verk- um, nokkurn tima til deila? 5. Hverjum ættum vér að gera gott og gefa öliimsur? 0. Af hvaða hvöt og fyrir hvers sakir ættum yör að gera'gott? 7. Llei'ur sú góð- gerðasemi nokkurt gildi fyrlr guöi, soin ekki er sprottin af elsku til hans? ÁIIEKZLU-ATliIDI.—1. Safnaðarfólkið áað hjálpa hvað óðru íöllum vanda, en forðast Ilokkadrátt, ilt umtal og kærleiksleysi. 2. Jafnvel ein eiuasta kona, þó hún sé fátæk og lítilsigld, getur verið guði til mostrar vegsemdar, ogáunnið sér virðing og elsku alls safnaðarins. _________ FRUMSTRYK LEXÍUNNAR.—I. Hvað útheimtist svo friður sé i söfiiuðinum. II. Dorkas og verk hennár—Ilið saiuia storfflsvið konunnar í eO'í'niiðlnun,. III. Dorkas deyr, en verk hennar lifa.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.