Kennarinn - 01.06.1899, Síða 6

Kennarinn - 01.06.1899, Síða 6
—126- Lexíci 2,j-úlí, 1899 5. sd. e. trlnitatis, DORKAS HIN GÓÐGERÐASAMA. r<jJ>. 9:31-43. Minnistextl —“Pétur bauð þeim þá öllum ut að fara, beygði kué sin og baðst fyrir, snérist svo að líkinu og sagði: Tabíta, stattu upp. llún lauk )>á upp augun- um,sá Pétur og settist upp.” (40. v.) J5æn.—Almáttugi guð, von allra þeirra, sem trúa, vér biðjum þig: opna svo hjörtu )>íns lýðs, að góðgerðasemi aukist á meðal vor, og kirkju þína bresti ekkert gagu- logt; íyrir Jesúm Krist vorn drottinn. Amen. SPURNINGAR. 1 Texta sp.—1. Hvað leiddi af kristnitöku Sáls? ' 2. Ilvað höfðust söfnuðirnir að meðan á þossum friði stóð? 8. Hver vitjaði safnaðauua? 4. Hvert kom liann? 5. Hvern fann hann þar? 6. Hvaða kraftaverk framkvæmdi hann á honum? 7. Til hvers leiddi það? 8. Hver er nefnd í tiilu lærisveinanna í Joppe? 9. Ilvað kom fyrir liana um sömu mundir? 10. llvað var gert þegar hún var dáin? 11. Hvað gerði Pétur? 12. Hvernig var tekið á móti honum? 13. Hvað gerði hann svo? 14. Hvaða kraftaverk vann hann? 15. Hvað hafði það í för meðsér? 10. ilélt Péturkyrru fyrir i Joppe? II. Sögul. sr.—1. Hvað hafði Sál gert eftir dauða Stefáns? 2. Hvað kom l'yrir hann,þáhann nálgaðist Damaskus? 3. Hvernig var ásigkomulag hans, )>á hann kom S borgina? 4. Hvér var sendur )>ar til móts við haun? 5. Hvar er Lydda og hvar er Joppe? 6. Fyrir hvað var Dorkas elskuð? 7. Ilvað eru hin svo nefnduDorkas- félög? III. TrÚfkæÐisl. sp. 1. Er það ávalt gott fyrirsöfnuðlna að liafa sifcldan frið? 2. Á friður þessi við livíld frá öllu starfi? 8. IIvo nær má segja að söfnuðirnir gangi ('ram í ótta drottins? 4. Ilvað er átt við með “hinum lieilögu” í Lydda? 5. Ilverjir geta kallast h»ilugir? G. Eru nokkrirmenn heilagir liér á jörðu? 7. Eru nokkrir menn saunkristnir, sem ekki eru góðgerðasamir? 8. Iivað cr sönn góð- gerðasemi? 9. Var Dorkas reist upp frá dauðum hennar eigin vegna, eða öðrum til blessnnar? IV. IIeimfæbiIí. sp.—1. Getur aðgorðalaus söfnuður átt frið? 2. Er i árasir utan að frá eins hættulegar eins og rýgur og flokkadráttur hið innra? 3. Hvernig get.a söfnnðirnir komist lijá innri óróa? 4. Eá þeir.sem auðngir eru að góðum verk- um, nokkurn tíma til deila? 5. Hverjum ættum vér að gera gott og gefa ölmustir? 6. Af livaða livöt og fyrir hvers sakir ættum vér að gera gott? 7. ilefur sú góð- gerðasemi uokkurt gildi fyrir guði, sem ekki er sprottin af elsku til lians? ÁHBRZIiU-ATRIDI.—1. Safnaðarfólkið áað hjálpa livað öðru íöllum vanda, en forðast fiokkiidrátt, ilt, umtal óg kærleiksleysi. 2. Jafnvel ein einasta kona, )>ó liún sé fátæk og lítilsigld, getur verið guði til mostrar vegsemdar, ogáunnið sér virðing og elsku alls safnaðarins. ________ FRUM8TRYIC LEXÍUNNAIt.— I. Ilvað útheimtist svo friður sé i söfnuðinutn. II. Dorkas og verk hennár—Hið sannu starfssvið konunnar í söi'nuðinum. III. Dorkas deyr, en verk hennar lifa.

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.