Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 7
—127— SKÝRINGAR. I. Viixtur safna-danna,- Eftir all-langt ofsókna-liinubil nntu mí söfnuðin ir í Júdea friðar og voru óárelttir af Gyöiugunum; A þessuin frlðartima styrktust i>eir og bjugguat undir hinar aðrar öfaóknir, sein & eftir fylgdu. Nli var á allan lnitt reyut að efia hlö inura líf safnaðanna með hinum ki'istilegu dygottm trúar, vonar og kœrlelka. Ótti drottius var )>eim upphaf vizkunnar og heilagur andi bjó rikulega í söfuuðunum og framkvæmdi margskonar náðarverk, Þessi fjögur stig hius innri þrdska safnaðarins eru talin: (1) hann hafði frið, (2) efldist, (3) gékk fram í óttu drottins, og (4) var fullur af huggun heilags anda. Gtetum að hvovtþetta eru aoul- elnkenni safnaðarlífs vors. Munum eftir |>ví líka, að framför safnaðarins erekki aðallega fólgin í hinum ytra vexti hans, ekki svo mjög í aukinni meðlima tölu, heldur um fram alt í efling liius innra lífs, að þar dafni hinar kristilegu drygði. Ií. Dorkas. —Tilheyrandi hinum kristna Böfnuöi i þorpinu Joppe var stúlka ein að nafni Dorkas. llennar verður jafnan minst í kristninni fyrir góögerðir hennar og víða hefur verið stofnað félag nokkurt meðal kristinna kvenna, sem kennir sig við þessa kristnu stúlku og nefnist Dorkas-fclag. Tilgangur þess er að starfa að líkn- arverkum og hjálpa nauBstöddum. Dorkas er imyhd hinnar kristilegulíknav. Líf hennar var kœrleikslif; sjálfsafneitunin var aðul-elnkenni hennar. Húii varði óllu lífl sínu tilað hjálpaog leiðbeina, af elsku til Krists. Hún liefur hlotið að elska frelsara sinn af öllu hjarta, |>ví )>á að eins er unt að verða heitur og staðfastur í kærleikanum, þegar elskan til Jesú er lieit. Hinn krlstilegi kœrleikur er sprqttinn af |>ví að minnast liinnar óumræð'legu elsku, sem Jesús Kristur hefur auðsýnt manni með þvi að |>ola kvalir og dauða i'yrir mann og frelsa mann frá eymd synd- arinnar. Þegar maður hefur orðið var við fögnuð guðs i'relsis fyrir kærleika Jesú Krists, er lijavtað orðið fúlt af viðkvæmri bliöu og ást til allra manna og maður geV ur ekki annað en iielgað guði líf sittmeö )>ví að líkna og hugga hina aumstöddu ineðbra-ður. Og enn þá er audi Dorkasar lifandi í mörgum kristnum manni, enn þá eru til konur, sem líkjast henni. Það er lítiö tekið eftir )>ví ol't og tíðum; þvi hiuii sanni og guðlegi kærleikur er hógvær og berzt lítið á.—Þér ungu konur, frelsaðar í'yrir Jcsú blóð frá eymd og glötun, |>vi viljið |>ér ei helga Jesú líf yðar, og starfa sem göðir englarí söfnuðunum til líknar og lijúkrunar og útbreiðslu frelsis- ins í Jesú Kristi? III. Dauöí ogupprisa Dorkasdr,—Þegir hin hjíilpsama oc; elskaða Dorkasvar dá- in var lirygð mikil meðal allra í þorpinu, þa mintustallir velgerða hennar. Ekkj- urnar, sem hún liafði huggað, fátæklingarnir, sem liún hafði hjálpað, hinn kristni systkynahópur, sem húnhafðl umgengist í kærleika, grðtu hanaog fanst missirinn óbætanlegur. Þegar maðuriun seinast er kvaddur af meðbræðrum sínum og hold hans legstíhlð síðasta hvílurúm, þáeruenginlofsyrði á við hinaraiigurlilíðueudur- minningar viiianna um kærloíkfiatlot hans og liið hreina og viðkvæma, sem í honum bjö. Engltí blóm eru elns björt á líkkistu diiins manns einsog táraperlur þakklátra inanna, sem liinn dáni liafði lifað til blessunar. Og Dorkas getur aldrei dáið, né )>eir sem líkjast henni. Hiín lilir í eiidurminningu viua sinna og margir vi rða til að þakka guði fyrir þá geisla af hans kærleika, sem frá hetini Stöfuðu út í myrkur lífslns, Og kraftaverkið, sem Páll postuli framkvæmdi með því að uppvekja Dorkas frti datiðiitn, er fögur fyrinnynd liinuar sæluriku upprlsu guðs góðti baruatildýrðar-lífs hjá gtiði í eilífðinui.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.