Kennarinn - 01.06.1899, Qupperneq 7

Kennarinn - 01.06.1899, Qupperneq 7
—127— SIC ÝRINGAR. T. Vii.ft.nr biifnadanna. Eftir all-langt ofsókna-timabil nutu nú söfnuðirrir í Júdea friðar og voru óáreittir af Gyðingunum. A þessum friðartíma styrktust þeir og bjuggust undir Uinar aðrar ofsóknir,'sem á eftir fylgdu. Nú var á allan lnitt reynt að efla hiö innra líf safnaðanna tneð liinum kristilegu dygðum trúar, vonar og kærleika. Otti drottins var þelm upphaf vizkunnar og heilagur andi bjó rikulega í söfnuðunum og framkvæmdi margskonar náðarverk. Þessi fjögur stig liins innri þroska safnaöarins eru talin: (1) hann hafði l'rið, (2) efldist, (3) gekk fram í ótta drottins, og (4) var fullur af huggun lieilags anda. Gætum að livortþetta eru acal- einkenni safnaðarlifs vors. Munum eftir )>ví líka, að framför safnaðarins er ekki aðallega fóigin í liinum ytra vexti lians, ekki svo mjög í aukinni meðlima tölu, heldur um fram alti efling liins innra lífs, að þar dafni hiuar kristilegu drygði. II. Ðorkaa,—Tilheyrandi hinum kristna söfnuði i þorpinu Joppe var stúlka ein að nafni Dorkas, Hennar verður jafnan minst í kristninni fyrir góðgerðir hennar og víða hefur verið stofnaö félág nokkurt meðal kristinna kvenna, sem keunir sig við )>essa kristnu stúlku og nefnist Dorkas-fðlag. Tilgangur þess er að starfa að líkn- arverkum og hjálpa nauðstöddum. Dorkas er ímyiid hinnar kristilegu líknar. Líf lieunar var kærleikslíf; sjálfsafneitunin var aðul-einkenni hennar. Húu varði öllu lífi sínu til að lijálpa og leiðbeina, af elsku til Ivrists. Hún hefur lilotið að elska frelsara sinn af öllu hjarta, |>ví |>á að eius er unt að verða lieitur og staðfastur í kærleikanum, þegar elskan til Jesú er lieit. Hinn kristilegi kærleikur er sprottinn af því að minnast liinnar óumræð'legu elsku, sem Jesús Kristur liefur auðsýnt manni með því að |>ola kvalir og dauða fyrir manu og frelsa mann frá eymd synd- arinnar. Þegar maður helur orðið varvið föguuð guðs frelsis fyrir kærleika Jesú Krists, er lijartað orðið fult af viðkvæmri blíðu og ást til allra mannaog maður geÞ ur ekki annað en lielgað guði líf sitt með því að líkna og hugga hina aumstöddu ineðbræður. Og enn þá er andi Dorkasar lifandi i mörgum kristnum manni, enn |>á eru til konur, sem líkjast henni. Það er lítið tekið eftir (>ví ol't og tiðum; (>ví liinn sanni og guðlegi kærleikur er hógvær og berzt lítið á.—Þér ungu konur, frelsaðar fyrir Jesd blóð frá eymd og glötun, |>vi viljið þér ei lielga Jesú líf yðar, og starfa sein góðir englar í söfnuöunum til líknar og hjúkrunar og útbreiðslu frelsis- ins í Jcsú Kristi? III. Dauði og upprisa Dorkasar.—Þegir liiu hjálpsama og elskaða Dorkas var dá- in var lirygð mikil meðal allra í þorpinu, þá mintustallir velgerða hennar. Ekkj- urnar, sem hún hafði huggað, fátæklingarnir, sem hún hafði lijálpað, hinn kristni systkynahópur, sem liún hafði umgengist í kærlelka, grétulianaog faustmissirinn óbætanlegur. Þegar maðurinn seinast er kvaddur af meðbræðrum sínum og liold hans legst í hið síöasta livílurúm, þáeru engin lofsyrði á við Jiinar angurblíðu eudur- minningar vinanna um kærloiksatlot liaus og liið hreina og viðkvæma, sem í honum bjó. Engin Idóm eru eins björt á líkkistu dáins manns einsog tárapi'rlur þakklátra manna, sem hiun dáni liafði lifað til blessunar. Og Dorkas getur aldrei dáið, né þeir sein líkjast lienni. Hún lilir í endurminningu vina sinna og margirvcrða til að þakka guði fyrir þá geisla af lians kærleika, sem frá lieuni stöfuðu út í myrkur lifsins, Og kraftaverkið, sem Páll postuli framkvæindi ineð því að uppvelcja Dorkas frá dauðuin, er liigur fyrirmyud liinnar sæluríku upprisu guðs góðu barnatil dýrðar-lífs lijá guði í eilífðinni.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.