Kennarinn - 01.06.1899, Qupperneq 8

Kennarinn - 01.06.1899, Qupperneq 8
—128— Lex'ia 9. júll, 1899. G. sd. e. trínitatis. FANGA VÖRÐURINN 1 FILIPPlBORG. Pgb. 16:19-31. Minnistexti. —'“Trúðu á drottin Josúm Krist, þá verður þú hólpinn og )>itt luís.” (31 v.) _____________ Bæn.—Ó gnð, vort athvarf og styrkur, sem þjónar þinir til forna treystu á og frelsuðust fyrir, láttu )>ína föðurlegu hönd jafnan vera yiir oss og varðveit frá öllum liættum á líkama og sál; fyrir Jesúm Krist vorn drottiu. Amen. SPUliNINGAIi. I. Textasp.—1. Hvað gerðu liúsbætidur stúlkunnar við þáPál ogSílas? 2. Hvaða sakir báru )>eir á )>á? 3. Hvaða aðal-kæru komu )>eir nteð? 4. Hvaða ósómi var þá í framtni ltafður við )>á? 5. Ilvað var þar næst gert við þá? 6. Hvar setti myrkva- stofuvörðurinn þá? 7. Ilvað liöfðust þoir að í myrkvastofunni? 8. Hvaða undar- legur viðburður kom þá fyrir? 9. Hvernig varð fangaverðiuum við það? 10. Hvorjir öftruðu lionum lrá að gera sér mein? 11. Ilvað gerði hann þá? 12. Hvaða spurningu lagði liann fyrir þá? 13. Hverju svöruðu þeir? II. Söoun.sp.—1. Hvernig liafðifélagsskapur Páls og Sílasar myndast? 2. Ilvernig stóðá veru þeirra íFilippí? 3. Hvernig scóð áþví, að þeir voru handteknir og færð- ir höfuðsmönnunum? 4. Var mál þeirra vandlega rannsakað? 5. Ilvaða lieguing- ar mátti l'angavörðurinn vænta ef bandingjar hans sluppu úr lialdi? 0. Ilvaða skilaboð fékk fangavörðurinn næsta dag? 7. Hvað gerði Páll þá? 8. t>ví breytti liann svo? 9. Hvað gerði liann að siðustu? 10. Hvert fór hann frá Filippíborg? III. ThúfiiæÐisu, sr.—1, Hvaða flokkadráttur hafði orðið meðal hinnanýkristnu út af lögmálshaldinu? 2. Hverju hafði Páll haldið fram? 3. Hvaða grundvallar- kenning kirkjunnar myndast út af þessu? 4. Því krafðist Páll svo stranglega réttar síns al' höfuðsmönnum staðarins? 5. Hvaða meginregla felst í þeirri breytni hans? 6. Gat skírn fangavarðarins og heimilisfólks lians hafa verið ídýflngarskírn, |,ar heima í húsinu? 7. Er líklegt að engin börn haii verið í tölu þessara ■‘heimamanua”? IV. Heimfæuii,. si>.—1. Hvert er fyrra áherzlu atriðið? 2. Hvert er hið síðara? 3. A maður að láta peniugalegan liagnað sitja í fyrirrúmi fyrir andlegum efnum? 4 Eru ofsafengnar æsingar iíklegar til að lelða til réttlætis? 5. llvaða skylda hvílir á yflrvöldunum þegar æsiugar eru moðal múgsins? 6. llvað hljótuin vér að gera svo vér verðum sáluhólpnir? ÁIIERZi.U-ATRIDI, 1. Þó maðurinu sé í fylsta máta veraldlega sinnaður og andvaralaus í sáluhjálparefnum, eins og þessi fangavörður var, vaknar liaun þó einhverntíma og hrópar: “Ilvað á ög að gera svo ég verði hólpinu?” 2. Hefðir |>ú getað sungið guði lof, ef þér liefði saklausum verið varpað í myrkvastofu? FRUMSTRYK LEXÍUNN AR, -I. Ánauð syndarlnnar og kraftur Krists til að frelsa oss. II. Hvernig óvild gegn þjónum og kenningu Krists sýnir sig. III. Breytingin—Postularnir lauslr—fangavörðurinn við fætur þeirra og biður um frelsi.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.