Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 9
—129- bkTrtngar. I. Varðhald—frelni. Páll og Sílas, tveir erindsrekar fagnaðarboðakapsins, höfðu samkvæmt vitrun, sem Páll hafði fengið um nótt. ferðast til Masedóníu, farið þar stað úr stað og voru nú komnir til Fiiippíborgar. í borginni var kvenmaður nokk- ur. sem spáði og sagði fyrir forlög manna fyrir ólireinan anda, sem í henni var. Hún bar þeim Páli vitni, þvi “jafnvel djöflarnir trúa og skelfast.” Þeir vildu ei þiggja liennar vitnisburð, frekar eu Kristur vitnisburð liinna illu anda. í umboði Jesú Krists ráku postularuir hinn illa anda út af þernunni, en við það reyddust. oigendur lionnar, sem grætt höfðu fé áspádómum hennar. Þeiræstu þvi almúgann upp gegn þeim og drógu þá fyrir yflrvöld bæjarins, sem án þess að rannsaka mál þeirra vörpuðu þeim i myrkvastofu, En postularnir æðruðust ekki að heldur, en lofuðu guð og sungu sálma, Um miðnætti leysti drottinn sjálfur fjötra þeirra og þeir voru frjálsir menn.—Til er varðhald miklu sterkara en þetta, myrkvastofa miklu svartari en sú, er postularnir voru settir i. Úr þoim fjötrum fáum vér ei losast, myrkrið þar er ótta- legt, samvizkan liræðist þar og kvelst. En Jesús Kristur, hinn lifandi lausnari, leysir fjötraun, leiðir úr myrkrinu, ef vér áköllum hann. Ó, flýum úr myrkvastof- unni og fylgjum Jesú út i ljósið! II. Óvildheimsinsd Krida þjónum.—Á einu vetfangi var liægt að æsa lýðinn gegn þessum drottins trúíöstu þjónum. Enda áttu postularnir því hvervetna að venjast að verða fyrir óvild lýðsins. Mál þeirra var als ekki rannsakað, meun trúðu öllu illu sannanalaust á postulana. Svo er )>að einatt enn. Guðsbörn verða fyrir tortrygni og hatri heimsbarnanua, þjónar Krists fyrir árás heimsins maktarvalda. Af liverju kemur það? Af því menn elska myrkrið meira enn ljósið, og þola ekkiað ljós það, sem samfara er kenningu Krists, lýsi yfir verkin þeirra. III. Jireyiingin.—Hversu stórkostleg breyting varð á öllu,þegar kom hinnskyndi- legi jarðskjálfti! Ekki óttast postularnir þó,því jafnvelí fangelsinu“hvíla þeir óhultir í skugga liins almáttuga,” Nú vita þeir, að þeirra lausnarstund er komin. En hinn lirokafulli fangavötður hrekkur upp af svefni sínum með angist og örvænting. Svo fcr fyrir öllum vondum mönuum. Þegar hætta kemur fyrir þá eða eittlivað undarlogt, gerir samvizkan þá að gungum. Núcr hann ekki lengur vörður postul- anna, heldur postularnir verðir hans. Hann fellur fram fyrir )>áog biður (>á að leið- beina sér. Svo fereinatt lieimsbörnunum trúlausu; þegar í nauðiruar rekur leita þeir óttasiegnir til guðs þjóna, þó þeir áður iiali fyrirlitið þá og kenningu þeirra. Postul- arnir hughreyBtu hinu hrædda fangavörð, og þetta varð tileftii til þess að hann komst á veg sáluhjálpnrinnar og ult lians heimafólk. Eun var tími að heyra guðs orð og þiggja hans náðarmeðul sér til sáluhjálpar.—En hugsum nú til þeirrar stund- ar þegar iiinn óttaiegi jarðskjálfti skekur fangahús hies synduga heims áefsta degi. Þá geta |>eir einir verið glaðir og rólegir. sem hér liafa iifað eius og postularnir í trú, tilbeiöslu og þjónustu drottins. En itve óttalegur hinn síðasti lúðurhljótnur hlýtur að verðaöllum liiitum ranglátu, Bemlnifnað liafa Kristi, forsmáð haus kenn- ingu og oftókt lmtis |>jóna. Guð leiði oss út úr myrkvastofu syndarinnar til frelsisinsí ljósinu! Syndin hoi'ur hnept heiminn í fangelsi, allir menn eru hennar viðjnm vafðir; hún heldur thanni bundnum aö eilil'u nema drottinn .lestís leysi fjötrana. og það gerir hann fyrir þá, som J>ess æskjaog hann þoss i iðja.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.