Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 10
—130- Lcxta Hi.jáU 18!)!). 7.sd. <;. rrlnitalis. 1)EME TR í US SILF UESMIÐ UR. P/jb. 19:23-30,35-38 MissifTKXTt. Kkki einungÍB i Efe usborg, heldur nær uin gjöi'valla Asiu hefur Púll )>e8si lalið trú um og l'engiii á sttt mál i'jölda fóllts, nieö |>ví að segja, að | að sóu ekki guðir. sem ineð höndum eru smíðaðir. (20 v.) ííæs.—Almáttugiguð, vor himneski faðir, vér biðjuni j>ig náðarsamlega að heyra bænir þinna trúuðu, svo að vár frelsumst frá öllum óviniim vorum og getum lifað í friðialt tildaganna euda; fyrir Jesúm Iírist vorn drottiu. Ainen. SPUUNINtJAli. I. Thxta sp. 1. Hver kom tilleiðar ekki all-litlum óróaí Efesusum betta leyti? 2. Ilvernig kom lianu uppjiotiuu á stað? 8. Mvað sagði hann uin Pál? 4, Hvaðaaðra hættu benti liann )>eim á samfara atvinnumissiruuni? 5. Hver áhrif liafði |>etta? 6. Kom Páll sjálfur á sjónarplássið? 7. Hver gat loks náð að tala við fólkiöí 8. Hvað sagði liann um Efesusborg? 9. Hvað sagði liann að fólkíð skyldi gera? 10. Hvað sagði liaun u:n fðlaga Páls? lt. Hvað i viturlegt ráð gaf hann Demetríusi og lagsmönnum hans? II. Sögui,. sp,- 1. Hvernig scóðá |>ví,aðPúll kom til Efesus? 2. Hvar ersií borg og livað er um liana aðsegja? 3. Hvaða atvik vakti eftirtekt á Páli og kenningu hans? 4. Hvernig var Díönu-dýrkunin í Efesus? 5. Hver var frægð Díönu-musterisins og livernig fór með i>að á endanum? 0. Til hrers voru |>essi “silfurmusteri” notuð? 7. Hvert, var embætti staðarskrifarans? 8. Hverjir voru landstjórarnir, sem liann nefndi? III. TrúfræÐisl. sp.—1, Iivað varð til að vekja trúarvandlætingu Demetríusar og starfsbræðra hans? 2. Ilvnða samband er inilli eigin hagsmuna manns og skoð- ana hans jafnvel í trúarefnum? 3. llvaða vitnisburður er hér óbeinlínis borinn liinum sífolda krafti kristindómsins? 4. Ilvaða ástæður nefnir staðarskrifarinu, fyrir hinni réttu aðferð við öll uppþot meðal verkulýðsins og livernig koma eigi í veg fyrir óeirðir og koma á frið? IV. Hkimfærii,. sp.—1. llversvegna fór Páll ekkiásjónarplássið? 2. Ilvernig eigum vér að hegða oss í líkum tilfellum? 3. Breyta meuu enu eins og Dometríus gerði,bera fyrir sig vandlætingarsemi og trúarbrögð,en hafa eigin hagsmuni í liuga? 4. IIve varkárir ættum vér að veia í að aðhyllast annara skoðanir? 5, Þvi )>arf svo vandlega að gæta Iielgi dómstólanna? (i. Hverjar eru skyldur löggæzlumanhanna við þannig luguð upjiþot? 7. Hvaða skyldur höfum vór til að aðstoða þá í að lialda reglu? ÁHEKZLU-ATKIDI.- Ti) eru þeir menn í hciminum, sem hata Jetúin Krist og kirkjuna hans, vegna þess þeim íinst haun koma í bága við breytni sína. |>eir menn vildu gjarnan geta lirært himin og jörð til að gera kirkjunni ilt, og reyna síl'elt að vekja tortrygni og óyild manna gegn leiðtoguin hennar. í ölluin slikum tilfellum beross að vera rólegir, láta ekki liugfallast, heldurtreysta guði eins og Páll gerði. FRUMSTIiYK LEXÍUNNAR. I. Kraftur og ávextir kenningar Páls. II. Díana—liin mikla gyðja—dýrkun liennar -silfurmusteri liennar. III. Hið sanna og ósanna samanborið.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.