Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 12
Lexki 23.júU. 1899. 8. sd. e. trínitatis. SVEFN EVTVKUSAE. Pgb. 20:1-12 Miknistexti.- En J>eir fóru burt með svoininn lifandi,og urðu næsta glaðir.(12v.) Bœs, Ó drottinn guð, sem ert fullur af miskun, en munt þó ei ávalt leiða ltegii- inguna lijá þér, gef að vér ei verðum liirðulausir í þjónustu þinni, heldur vek oss til áhuga á þínu verki; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amon. 8PURNÍNGAR. I. tkxta si\—1. Hvað gerði Páll eftir uppþotið í Efesus? 2. Hvað gerði hann í Masedoníu? 3. Hvert fór hann eftir veru sína á Grikklandi og því fór hann það? 4. Hverjir voru samferðamenn hans á ferð þessari? 5. Hvar biðu þeir? 0. Hvaö átti sór stað þar á sunnudegi? 7. Því voru þeirsvo lengi á samkoinunni? 8. Hvern- ig er hert ergiuu lýst, sem þeirvoru i? 9. Hverjirvoru þarsaman komnir og hvern- ig var ástand þeirra? 10. Hver er sérstaklega nefudur meðal tilheyrendanna? 11, Hvað kom fyrir liann? 12. Hvað gerði Páll þá? 13. llverirg lylctaði gnðsþjónust- an? 14. Hvað varð um hinn unga mann? II. SÖGtuii. sp,—1 Ilver var fyrirætlun Páls með því að fara til Masedóníu? 2. í hvaðaátt frá Masedóniu er Grikklaud? 3. Hvernig hafðl hann getaö komist frá Grikklandi til Sýrlands? 4. Því skyldi hann liafa viljað fara til Sýrlands? 5. Þvi veittu Gyðingar honum umsátur? 0. Hvar er Tróas? 7. Hverjir voru dagar liintia ósýrðu brauða? 8. Hvar er getið um guðsþjónustur á fyrsta degi vikunnar á öðr- um stöðum? 9. Hvernig voru húsin löguð og til livers voru þessir loftsalir brúkað- ir? 10. Hvert forPáll frá Tróas og livaða leið? 11. Til livuða borgar stefedi haun? III. ThúfiiæÐisl. sp.—1. I-Ivaða umboð hafði Páll til að vitja safnaðanna? 2. Eru nokkrarástæður fyrir þvi, að slíkt eftirlit sé lial't með söfnuðunum? 8. Ilvern- ig er því eftirliti hagað hjá oss? 4. livernig gæti það orðið til meira gagns? 5. llvað var það, uð “brjóta brauðin”? 6. Þvigekk samkoman fram á nótt? 7. Er heppilegt að hafa svo langar samkomur venjulega? 8 Ilvaða sórstök ástæða var til þess í þetta slun? IV. Heiefæiiil. sp,—1. Hvað getum vér af bibliunni lært um tilliögun guðsþjón- ustunnar á postula-tiðinni? 2. Getum vór viðhaft alla sömu siði lijá oss? 3. llvaða bending fáum vér af svefnlEvtýkusar um nauðsyn þess að hafa lerskt loft í kirkjun- um? 4, Hve langar ættu prédikanir og sunnudagsskólakenslan að vora? 5. Hæíir þeim að kvarta, sem gjarnan vilja liafa skemtisamkomur og sjónleiki lengri? (i. Hvað er áherzlu-utriðið? ÁHERZLU-ATRIDI,- -Ungmenninn eru fús að lmlda sér vakandi fram á nætur við veraldar-glaum og skemtunir. Þau ættu að reyna að láta sér svo ant um guðlega liluti, að þáu ekki inögluðu né sofnuðu þó einstöka sinnum kæmu fyrirlangar guðs- þjóriustur. Mann syfjar ei og leiðist ei við það, sein hann hefur unaö al'. EHUM8TRYK LEXÍUNNAR,—I. Ilin viðtæku og margskonar áhrif Páls. II. Guðsþjónustur postulanna--innihald þeirraog lengd. III. Ilvernig halda á drottins daginn. Slys og líknarverk.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.