Kennarinn - 01.06.1899, Qupperneq 13

Kennarinn - 01.06.1899, Qupperneq 13
133— SKÝIUNGAR. I. VerkPáls.—Postulinn Pnll og fólagar lians ferðuðust víða um lönd og prédik- uðu fagnaðarerindið, einkum meðalheiðingjanna. Pállvar hinn framkvæmdarsam- asti allra postulanna og stofnaði söfnuði í mörgum löndum. 1 Efesus liafði liann nú dvalið nær þriggja ára tíma, en skömmu eftir uppþotið, sem í þeirri borg varð,og frá er skýrt í síðustu lexíu, hc>f hann ferðalag sittá ný, ekkivegnaþess, að hann flýði af ótta við óvinina í Efeaus, því hann hafði verið þar um kyrt þar til hættan vor af- staðin, heldur vegna þess, að hann þurfti nú að vitja hinna annara safnaða sinna og stofna nýja söfnuði. Fyrstferðaðist hann um Masedóníu og leiðbeindi söfnuðunum þar ' bæði í Filippíborg, Tessaloniku, Berea og víðar. Þaðan fór hann til Qrikk- lands og dvaldi þar þrjá mánuði í Korintuborg, sem þá var mesta verzlunarborg rík- isins. Líklegast liefur umsátin, sem nefnd er í lexíunni átt sérstað í Konkrea,höfn Korintuborgar. Það varð til þess, að Páll hætti við ferð sína til Sýrlands og sneri aftur söndu leið og hann kom, gegu uln Masedóníu, Félagar hans fóru á undan og biðu hans í Tróas, sem er sjóborg í Mysía í Litlu-Asíu, nálægt stöðvum hinnar fornu og frœgu Trójúborgar. Páll og Lúkas biðu um páskaleytið í Filippíborg, eu komu svo til móts rið félaga siua í Tróas,'og þar gerist frásaga sú, er sögð er í lexiunui. II. Guð'»þj6nU8tur postulannn.—Á fyrsta degi vlkunnar, þ. é. á súnnudegi, komu liiuir kristnu saman til guðsþjóuustugerðar. Þetta,sem liér er sagt ásamt I.Kor.lG:2 og Opinb.l:10 sannar oss, að postularnir sjálflr liafi lialdiö “drottin* daginn”, upp- risudag endurlausnarans, stofnunardag kirkjuunar, sunnudaginn sem guðsþjóuustu dag. Að sönnu liéldu liinir kristnuðu Qyðingar sabbatsdagin (laugardagiun) einnig lielgan umtíma, meðan þeir voru að iosa sig uudan liinum gamla lögmáls-sóttmála. Drottinsdaguriun er haldinn í alt öðrum anda en hinn forni sabbatdsdagúr Gyðinga. Páll postuli lagði sjálfur grundvöll kenningarinnar um liins kristna manns lausn undan áþján lögmúlsins, sem í Kristi var fullkomnað og úr gildi nurnið. Við þessar guðsðjónustur á hinum fyrsta degi vikuunar voru aðalntriði kensla postulanna eða lærisveina þéirra, þegar þeir voru nærstaddir, og upplestur bréfa þeirra til safuað anna, þegar þeir voru ekki sjálílr nálægir. Þessi bréf voru látin ganga milli safnað- anna og lesin. Annað aðalatriði var |>að, að “brjóta brauðin”, þ. e. hafa iim liönd kveldmáltiðar-Bakrainentiö. Þá var |>að venja að neyta hftilagrar kveldmáltíðar hvern drottins dag. Enn var það víðast partúr guðsþjónustunnar, að bræðurnir lramlögðu það fé, er þeirgátu án verið,og afhentu það postulunum eða formönuum safnaðarius til þess þvíyrði varið til uppbyggingar söfuuðinum og hjálpar nauðstöddum.Snemma var farið að liafa um hönd söng við guðsþjónÚBturnar; voru (>að framan af aðallega sálinar gamla testamentisins, sem sungnir voru. III. llœmig haltln ií drottinn daginn.—Það liefur verið tekiö I ram.að vér kristnir hölduui ei helgan fvrsta dag vikunnar eðanokkurn dag fyrir nokkurt lagaboð,heldnr vegna þarfar sálarinnar til að dýrka drottinu á þann liátt. Dagurinn er oss helgur vegua þess, að það er guðsþjónustudugur vor og þakkarhátíð. Ilver sunnudagur er eiginlega hailög, kristileg páskaliátiö,sem minnir áalt það,sem vorur lielgustu vonlr eru grundvallaðar á: tipprisu guðs sonar oss til réttlætiugar og nú fenginn barnarétt hjáguði fyrir upprisu Jesú ICrists og méðalgöiigu lians. A þessum degi, sem sálu mannsins er gelitin, lteniii til svölunar og upptiyggingar. sæmir ei að veraldlegar liugsauir og lioldlegar umliyggjur eigi sér stað, heldur á |>etta að vera and.ins dag- ur—dagiir þá manns undinn gleðstí frelsi sínu í Jesú Kristi.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.