Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 15
—135— SKs ÝRI NGA R. I. Æning Lýðninx.—Á leiðinni til Jerúsalem liafði Agabus spáð þvi, að Páli biðu bönd og fangelsi í Jerúsalem. Páll lét þaö þó ei aftra sér, en Uélt sína leið eins og skyiclan bauð. Þegar Páll kom til borgariunar gekk liann til musterisins og sam- kvæmt ósk bræðranna uppfylti ýmsar fyrirskipanir hins gyðinglega siðalögmáls. Gyðingar frá Litlu Asíu voru um þetta leyti fjölmennir í borginni, því þetta var um hátíðarleyti (Hvítasnnnuhátíð 58 e. Iv.) Þeir iikærðu Pál og sögðu, að liann kendi öllum Asíu-búum gagnstætt lögmáli iilósesar, en sá var fiugufótur fyrirþvi, að Páll hélt því fram frá því fyrsta, að kristnnm mönuum væri ei nauðsynlegt að halJa (Jyðingalögmálið. Gyðingarnir í Jerúsalem urðu óðir og uppvægir og gripu Pá) í sjálfu musterinu, drógu liann út og hefðu myrt liann ef ólætin liefðu ei heyrst til hins rómverska lierkastala, sem kallaður var Antóuía og stóð rétt fvrir norðan musterið. Herforinginn iireif Pál með valdi úr liöndum lýðsins og fór með liann fjötraðann til kastalans.—Enga hryllilegri sjón gefur að líta, en æstan skril, sem mist liefur alla stjórn á sjálfuin sór og lætur blindur leiðast af illviljuðum leið- togum. II. Pdll í bðndum.- Þegar búið er að fjötra hendur hans og hermennirnir hafa náð að stöðva æsingarnaa lítiö eitt fær Páll leyfi til aðtala. Hann steudur þar bund- inn í hermanna höndum og óvinir lians steyta linefana framau í hann og æpa af reiði. Ilér stóð hugprúð hetja! Hann krefstréttarsíns. Þótt hann aldrei fiýði neiun háska varöi hann einarðlega mál sitt og krafðist af ylirvöldunum þeirrar verndar, sem honum bar,sem borgara. Af Páli lærum vér að óttast aldrei né fiýja, og líka að vera kjarkmiklir og láta ekki ganga á oss, ef vór getum yfirganginum varist með lögum og róttindum. lán þsgar vér verðum að liða órétt. )>á gerum það ineð lióg- værð og í anda ICrists. III. Vurn Pdls.—Þar sem hann stendur á kastala-tröppunum segir liann æfisögu sína og t.aiar á máli því, sem lýðurinn be/.t skildi, liebreslcu. Hann talaði um “Krist og hanu krossfestann,” eins og liannvar vanur, og skýröi þeiin frá livernig Kristur sjálfur hafði seut hann til heiðingjanna til að boða þeim guðs kærleika og frelsi. Eins og jafnan áður, gleymir Páll sjálfum sér og rauuum sínuin en nmn einungis Kristog fagnaðarerindið, sem'lninn var sendur út í heiminn til að boða. En hinn forherti fýður,elttsinn guðs útvalda fólk, má ei heyra nefnt nafnið Jesú nó evaugelí- ið hans. Þeir liafa lokað musteri sínu fyrir sendiboða drottins; nú verður liann að skýla sór íherkastala lieiðingjanna, llðreftirá líka guðs gleðiboðskapur að takast frá Gyðingunum og veitast lieiðingjum. Þegar Páll var einn orðinn í liinnm dimma fangaklefa um nóttina var andi lians órór, en )>á birtist honum eiuiiin dýrðlega sýn, sein svo oft Btyrktu postulana í hörmungum þeirra. Drottinn stóð lijá lioniim og mælti: “Vertn hugliraustur, )>ví eins og )>ú hefur vitnað um mig í Jerúsalem, eins ber )>ér að vitna 11111 mig i Róm.” Samskonar vitrun liaföi hann fengið i Korintuborg i liúsi Akvila og Priskillu, |>egar Gyðingarnir æstust. gegn lionum. Þá heyrði liann rödd drott.inssegja til sin: “Ottastu ekki, )>ví eg em með |>6r.” Þegar liann síðar var á skipsfjöl i liinu voðalega ofsaveðri á leiðinui til Rómaborgar, heyrði liann hina söniu rö 11 segjandi: “Ottastu ekki, Páll, fyrir keisarann áttu aðkoma.”- Drottinn annast sinaþjóna og verndar sína vott.a. “Ef guð er með oss, liver er þá á inóti ossf” Því skyldnrn vór kristnir menn nú á tímum ekki geta treyst guði vorum eins og hinir fyrstu kristnu menn?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.