Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 15
—135 — SKtRINGAR. I. Æ*in<j Lýðsine.—Á leiðinni til Jerúsalem liafði Agabus spáö því, að Páli biðu bönd og fangelsi í Jerúsalem. Páll lét það þó ei aftra súr, en hélt sína leið eins og skyldan bauö. Þegar Páll kom til borgariuaar gekk haun til niusterisins og sam- kvæmt ósk bræðranna uppfylti ýmsar fyrirskipanir hins gyðinglega siðah'igmáls. Gyðingar í'rá Litlu-Asiu voru um þetta leyti fjölmennir í borginni, því )>etta var um hátiðarleyti (Hvitasnnnuhátíð 58 e. K.) Þeir ákærðu Pál og sugðu, að hann kendi Öllum Asiii-bduín gagnstætt lögmáli Mósesar, en sá var Hiigufótur fyrirþví, að Páll hélt því fram frá því fyrsta, að kristnum mönnuin væri ei nauðsynlegt að halJa Gyðingalögmálið. Gyðingarnir í Jerúsalem iirðn óðir og uppvaígir og gripu Pú) í sjálfu inusterinu, drógu hann út og hefðn myrt liann ef ólætin hefðu ei heyrst til hins rómverska herkastala, sem kallaður var Autóuía og stóð rétt fyrir norðan musterið. Herforinginu hreif Pál með valdi úr höudiim lýðsins og fór með hanu fjötraðann til kastalans.—Enga hryllilegri sjóu gefur að líta, en æstan skríl, sem mist hefur alla stjórn á sjálfum sér og lætur blindur leiðast af illviljuðum leið- togum. II. Pdll í böndum.- -Þegar búið er að f jötra hendur hans og hermennirnir hafa náð að stöðva æsingarnaa lítið eitt fœrPáll leyti til aðtala. Hann stendurþarbund- inn í hermanna höndum og óvinir hans steyta hnefana fratnan í hann og æpa af reiði. Ilér stóð hugpi'úð hetja! Hann krefwt réttarsins. l>ótt hann aldrei fij'ði neinn háska varði hann einarðlegn mál sitt og krafðist af yflrvölcluniim þelrrar verndar, sem honum bar, sera borgara. Af Palí lœrum vðr að óttast aldrei nð Uýja, og líka að vera kiarkmiklir og láta ekki ganga á oss, ef vór getuin ylirganginum varist með lögum og röttindum. Kn þsgar vér verðum að liða ófétt. þá gerum það með hóg- værð og í anda Kriets. III. Vörn J'dls.—Þar sem hann stendur á kastala-tröppunum segir hann ætisögu sina og taiar á máli því, sem lýöurinn bezt skildi, hebresku. Hann talaði um "Krist og hanu krossfestann," eins og hanu var vanur, og skýrði þeim frá hvernig Kristur sjálfur hafði sent hann til heiðiugjanna til að boða þeim guðs ka;rleika og frelbi. Eins ug jafnan áður, glcymir Páll sjálfum sér og raunum síuum en man einungis Kristog fagnaðarerindið, seur hann var sendur út í heiminn til að buða. En hinn furherti lýður,eittsiun guðs útvalda fúlk, má ei heyra nefnt nafnið Jesú n(3 evaugelí- ið hans. Þeir hafa lukað musteri sínn fyrir sendiboða drottins; nú verður hann að skýla Bðr íherkaatala heiðlngjanna, Höreftirá líka guðs gleölboBskapur að takast frá Gyðingunum og veitast heiðingjum. Þegar Páll var einn orðinn i hiutim dimma fangaklefa um nóttina var andi lians órór, en þá birtist honum ein hin dýrðlega sýn, sern bvo oft ntyrktu postulana í hörmungum þeirra, Drottinn stóð lijá honum og mæltl: "Vertu htighraustur, því eins og þú hefur vitnað ttm mig í Jerúsalem, eins ber þér að vitna ttm mig i Kúm." Samskonar vitrun hafði hann fengið í Korintuborg i lnísi Akvíla og Priskillu, |>egar Gyðingarnir œstUBt gegn honum. I>á heyrði hann rödd drottinssegja til sín: "Ottastu ekki, því eg em með |>Ctr." Þegar hann síðar var á skipsfjíil í hiuu vuðalega ufsaveðri á leiðinni til Kúmaburgar, heyröí hann liina sömii röll segjandi: "Óttastu ekki, Páll, fyrir keisarann áttu aðkoma."—Drottinn anuast sinaþjúna og verndar sina votta. "Ef guð er með oss, hver er þá á móti oss?" Því skyldum vðr kristnir menn nú á timum ekki geta treyst guði vorum cins og hinir fyrstu kristnu menn'í

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.