Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 16
—136— LEXITIHNAR í J>essu eint. Kennavans eru óvanalega margar ög ]>ar af leiðandi n inna af ritstjórnargreinum. Orsökin til J>essa er síi, a8 sök- um kirkjupingsins, sem nú fer í hönd, bfst ritstjórinn við að verða svo vant við kouiinn,aö"nokkur dráttur verði á útkomu næsta biaðsins, on með þessu móti endast sunnudagsskólunum lexíurnar þar til blaðið keinur, \>6 J>að verði nokkuð á eftir títnapum, NÝ JAKNBRAUT. Þær umbætur, sem ú síðustu áruin hafa verið gerðar á brautuni North&rn Pdoifle jdmbrautariunar, liafa gert Iian.i svo að segja að nýrri braut. Grunnurinn hcfur verið bættur, undirstöðugrindur lagfærðar, nýir og sterkari Btálteinar verið lagðir, stálbrýr verið settar í stað timburbrúa, undirgöng 011 verið miíruð og allar mtfgu- legar umbætur gerðar. Hundruð þlísunda dollars hefur verið varið til þessa árið 1898, auk stórra upplneöa áranna áundan. Nýjar risavaxnnr elmvélar, sem dreglö geta meginlands-lestirnar 75 mílur á kl. stundu, hafa verið keyptar. Frumför og endurbót ráða stefnu tiinans, Yfir svo trausta, slétta og óhulta braut er y ndi að ferðast, sérstaklega þar sem hún liggur um hinn fegursta hluta hins mikhi Norðvestur-veldis, og fer um allar aðal- borglr þess. Beztu Pullmans-vagnar, bæBl tourist og fyrsta-pláss svofnvagnar og konunglegur horðstofu-vagn er pai'tur lestarinnar, sem fer frá St. Paul og Minne- apolis til Tacoma, Seattle og Portland, meir en 2000 mílur vegar. Svefnherbergið og borðsalurinn yðar er rluttur nieð yður alla Jeið )>ar sem )>ér eruð, er þetta hjá yður, hvert sem þér farið, fylgir )>að yður. Ef þér ferðist um Norðvestur landið í ár, |>á farið moð þessari braut. Sendið líka sex cents til Glias.S.Feo, Geu'lPass. Agent, St. Paul, Minn., fyrir "VVonderland '99." og lesið um þetta Iand. (Augl.) "EIMREIDIN", eitt fjölbroyttnsta og skeintilegasta tímaritið áíslenzku. Rit- gerðii', myndir, sögur kvæði. Verö 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá II. S. liardal, S. Th, Westdal, S. Berguianii, o. fi. "SAMBININGIN", ináiiaðarrii, til StuBuingS kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjel. íal í Vesturheimi. Verð $1.00árg.; greiðist fyrir íram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (rltstj.), Friðrik J. Bergmann, JónA. Blöndal B'firn B. Jónsaon, Jónas ASiguröson.—Ritstj. "Kenuarans" er umboðsmaður "Sam.' í Minnesota "VERÐl LJOS!", mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Gelið út í Beykjavík af prestaskólakennara Jóni Ilolgasyni, séra Siguröi I'. Sívertsen og kandídat llaraldi Nielssyni. Kostar 00 cts. árg. í Ameríku.—Ritstjóri "JLennar- ans" er útsölumaðiir blaðsins í Minnesota. "KENNARINN".—Oilicial Sunday School paper of the Jeelandic Lutheran Cliurch in Ameriea. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate edilor, J. A. S'ururðsson, Akra, N.D. Publislied monthly at Minneota, Minn. by S. Th. Westdal. Entered at the post-office at Miuueota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.