Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 16

Kennarinn - 01.06.1899, Blaðsíða 16
—130— LEX1T7KNAR í [jossu eint. Kennarans eru óvanalega marjrar r>ív ]>ar af leiðandi n inna af ritstjórnargreinum. Orsökin til ]>essa er sú, að sök- um kirkjujjingsins, sem nú fer í liönd, býst ritstjórinn við að verða svo vant við kou>inn,að'nokkur dráttur verði á útkomu næsta biaðsins, on með |>essu móti endast sunnudagsskólunum loxíurnar ]>ar til blaðið kemur, ]>ó ]>að verði nokkuð á eftir tímanum. KÝ JÁIÍNBJtAUT. Þær umbætur, sem ú síðustu árum liafa verið gerðar á brautum Northern Pácific jdrnbrautarinnur, hafa gert hana svo að segja að nýrri braut. Grunnurinn hefur verið bættur, undirstCðugrindur lagfærðar, nýir og sterkari stálteinar verið lagðir, stálbrýr verið settar í stað timburbrúa, undirgöngöll verið rnúruð og allar mögu- legar umbætur gerðar. Hundruð þúsunda dollars liefur verið varið til þessa árið 1898, auk stórra upphæða áranna áundan. Nýjar risavaxnar eimvélar, sem dregið geta meginlands-lestirnar 7ö mílur á kl. stundu, liafa veriö keyptar. Framför og endurbót ráða stefnu tímans, Yfir svo t r a u s t a, s 1 é 11 a og ó h u 11 a braut er yndi að ferðast, sérstaklega þar sem hún liggur um liinn fegursta hluta liins mikla Norðvestur-veldis, og fer um allar aðal- borgir þess. Beztu Pullmans-vagnar, bæði tourist og fyrsta-pláss svefnvagnar og konunglegur borðstofu-vagn er partur lestarinnar, sem fer Irá St. Paul og Minne- apolis til Tacoma, Seattle og Portland, meir en 2000 mílur vegar. Svefnherbergið og borðsalurinn yðar er fluttur með yður alla leið þar sem þér eruð, er þetta lijá .vður, hvert sem þér farið, fylgir það yður. Ef þér ferðist um Norðvestur landið i ár, |>á farið mcð þessari hraut. Sendið líka sex cents til Ohas.S.Fee, Gen’lPass. Agent, St. Paul, Minn., fyrir “ Wonderland ’99.” og lesið um þetta land. (Augl.) “EIMREIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið áísleuzku. Kit- gerðir, myndir, sögur kvæði. Verð 40 cts. livert hefti. Fæst lijá H.S. Bardal, S. Th. Westdal, S. Bergmann, o. tl. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og lcristindómi íslendinga, gelið út af liinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturheimi. Verð $1.00árg.; greiðist fyrir fram. Útgáfunelnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmami, Jón A. Blöndal lUörn B. Jónsson, .Jónas A Sigurðson. Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður“Sam.’ í Miunesota “VERÐI LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðlcik. Getlð út í Hevkjavík af jirestaskólakennara Jóni llelgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandídat Haraldi Níelssyni. Kostar 00 cts. árg. í Amcríku.—liitstjóri “Jxennar- ans” er útsölumaður hlaðsins í Minnesota. “KENNAKINN”.—Odicial Sunday Scliool paper of the Jcelandic Lutheran Ohurch in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; asBociate editor, .1. A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published monthly at Minneota, Minu. by S. Th. Westdal. Entercd at the post-oílice at Miuneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.