Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 1
SttyfLgMEgt to Sameiningin". Fyi.gibi.ad „Sameiningakinnar' KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAD. VI, 3. •n.steingrímurt^horlAks'son. MARS 1903. Annan sd. í föstu.—8. Murs. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagpins? Kanverska kon- an. Hvar stendur það? Matt. 15, 21—28. HvaS gefur skírnin eða gaguar? Hún veldur fyrirgefningu syndanna, frelsar frá dauðanum og djöflinum.og gefur eilífa sáluhjálp öllum, sem því trúa, svo sem orð guðs og fyrirheit hljóða. Hvert var efni og minnistexti lex. síðastl. 'sunnud.? Hvar stendur hún? I. HvaS bauð drottinn Móses og Aron að fara fram á við faraó? 2. Hvaða á- hrif segir hann að orð þeirra og jarteiknir muni haia á faraó? 3. Hvað segist hann samt muni gera, þrátt fyrir mótþróa faraós? — Hver er lexían í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextanu. STAl'IK OG IIÖGGOKMAK. 2. Mós. 7, y —17. — Minnistexti síðnii llluti Q. v. 9. Ef faraó skorar á ykkur, aö þiö skuliö sýna jarteiknir ykkar, þá seg til Arons: 'J'ak stafýftin og. kasta honumframmi fyrir faraó, og skal þá stafurihn vcr'd'a aó' höggorliii. 10. Þá gengu þeir Móses og Aron inn fyrir faraó, og geröu svo sem drottinn haföi boðiö þeim; og kastaöi Aron staf sínum frammi fyrir faraó og þjónum hans, og varö stafurinn aö höggornri. 11. Þá kallaöi faraó á vitringana og töfrainenn- ina, og þessir forneskjumenn Egypta geröu slíkt hið sama me'ö stöfum sínum. 12. Kastaöi hver þeirra staf sínum, og urðu stafirnir aö höggormum, en stafur' Arons gleypti þeirra staii. 13. Þá forhertist hjarta faraós, svo að hann skipaðist ekki við orð þeirra, eins og drottinn hafði fyrir sagt. 14. Þá sagði drottinn til Móses: Hjarta faraós er ósveigjanlegt; hann vill ei láta fólkið laust. 15. Far þú á morgun á fund faraós. Hann mun ganga ofan aö ánni; skaltu þáganga til móts við hann á árbakkanum, og hafa í hendi þér staf þann, er varð að högg- ormi. 16. Þú skalt segja til hans: Drottinn, guð hebreskra manna, heiir sent mig til þín, og hann lætur segja þér: Gef mínu fólki orlof, að það megi þjóna mér á eyðimörku; en þú hefir ekki hingað til viljað .við þaö skipast. 17. Svo segir drottinn: Hér af skaltu við kannast, að eg er drottinn: með

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.