Kennarinn - 01.03.1903, Side 1

Kennarinn - 01.03.1903, Side 1
S.tlfPLKMRNt TO SameiNINGIN1'. F YLGIBLAD ..SaMF.ININGAKINNAK ''. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 3. 'N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON. RITSTJÓUI. IVIARS 1903. Annan sd. í föstu. 8. Mars. Hvaða sunnud. er í dag? Hverl er guðspjall dagsins? Ivanverska kon- an. Hvar stendur það? Matt. 15, 21—28. Hvað gefur skírnin eða gagnar? liún veldur fyrirgefningu syndanna, frelsar frá dauðanum og djöffinum,og gefur eilífa sáluhjálp öllum, sem því trúa, svo sem orð guðs og fyrirheit hljóða. Hvert var efni og minnistexti lex. síðastl.'sunnud. ? Hvar stendur hún? i. Hvað bauð drottinu Móses og Aron að fara fram á við faraó? 2. Hvaða á- hrif segir hann að orð þeirra og jarteiknir muui haía á faraó? 3. Hvað segist hann samt muni gera, þrátt fyrir mótþróa faraós? — Hver er lexían í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. STAI IR OG IIÖGGORMAR. 2. Mds. 7, 9—17. - Minnistexti síðaii liluti 9. v. 9. Ef faraó skorar á ykkur, aö þiö skuliö sýna jarteiknir ykkar, þá seg til Arons: 'J'ak staf pinn og kasta honum frammi fyrir faraó, og skal þá stafurinn verSa ai)' höggoriui. 10. Þá gengu þeir Móses og Aron inn fyrir faraó, og geröu svo sein drottinn haföi boðiö þeiin; og kastaöi Aron staf sínum frammi fyrir farac og þjónum lians, og varö stafurinn aö höggormi. i i. Þá kallaöi faraó á vitringana og töframenn- ina, og þessir forneskjumenn Egypta gerðu slíkt hiö sama meö stöfum sínum. 12. Kastaöi hver þeirra staf sínum, og uröu stafirnir aö höggormum, en stafur Arons gleypti þeirra stafi. 13. Þá forhertist hjarta faraós, svo aö hann skipaöist ekki við orð þeirra, eins og drottinn haföi fyrir sagt. 14. Þá sagöi drottinn til Móses: Hjarta faraós er ósveigjanlegt; hann vill ei láta fólkið laust. 1 5. F'ar þú á morgun á fund faraós. Hann munganga ofan aö ánni; skaltu þágangatil mótsviöhann áárbakkanum, og hafa í hendi þér staf þann, er varö aö högg- ormi. 16. Þú skalt segja til hans: Drottinn, guö hebreskra manna, hefir sent mig til þín, og hann lætur segja þér: Gef mínu fólki orlof, að það megi þjóna mér á eyöiinörku; en þú hefir ekki hingað til viljaö .viö þaö skipast. 17. Svo segir drottinn: liér af skaltu viö kannast, aö eg cr drottinn: meö

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.