Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 4
ío KENNARINN (4, 20) yfir ána—eins og með veldissprota guðs slá gnðinn.snúa biessán lands og lyðs í bölvan, ogsýna eins stóikostlega og hugsanlegt var, að gtiðir þeirra eru ekkert. Að Jehóva erguð, sem ekki lætur að sér hæða. Níl-guðiuum höfðu þeir fórnað sveinbörnum ísraelsmanna. Nú átti guðinn að launa þeim þa'r iórnfæringar.—2. M. og A. hlýOa (20): og það verður, sem guð sagði,—Það verður ætíð, sem guð segir. Þess vegna eigum við ætíð að hlýða. Það blessun fyrir land og lýð. Ohlýðni og þrjóska gggn guði er bölvan. Lífsskilyrðin verða þá til eyðileggingar. Guðlausar framfarir eru afturför. Munum, að vera með guði og hafa hann með í öllu.—3, óhtýOni faraós og fólksins (21—25): vötnin lilýða vilja drottins og verða að boði hans að blóði. Þótt faraó, vitringar hans og fólkið sjái það á litnum, á fiskunum dauðum, og finni það á bragðinu og ó- dauninum, vilja þeir þó ekki hlýða og snúa sér. Harðna að eins, eins og allir, sem ékki vilja sjá að sér. Vitringar faraós gera vont verra með brögðum sín- um. Hefðu þeir mátt sín nokkuð á móti guði, þá hefðu þeir átt að snúa blóð- inu aftur í vatn. En það gátu þeir vitaulega ekki. Faraó og fólkið fann til jiess; því það þurfti að grafa eftir vatni. Tí-n lieldur það en^ið leita til guðs.— Hvað tregir ernm við að snúa okkur til guðs og leita til hans ! AÐ LESA DAGLEGA. — Man.: Lúk. 18. 18—30. Þrið.: Lúk. 19, 1 —10. Miðv.: Lúk. 20, M 18. Fimt.: Lúk. 21. 29—38, Föst.: Lúk. 22. 39—46. Laii«.: Lúk. 22, 47“53. KÆRU BÖRN! Nílfljótið er afarstórt óg mikið fljót—3370 mílur á lengd. Rinu sinni á ári hækkar vatnið svb mikið í því vegna rigninga langt suður frá. að það flæðir ylir bakka sína. Þegar svo aftur lækkar í því og vatnið flæðir út, ])á skilur það eftir leðju, sem gerir jarðveginn svo einstaklega frjósaman. Vegna þessa héldu nú Egyptar, sem voru heiðingjar og þektu ekki sannan guð, að fljótið væri guð, og þeir dýrkuðu það sem guð. Um 80 árum á undan lex. hafði iaraó látið fleygja öllum sveinbörnum Israelsmanna í fljótið, eins og þið munið. Og var Móses eitt af þeim börnum, sein þannig átti að fara með. Eex. sýnir ykkurnú, hvernig guð fór með þstta fljót—breytti því 'í blóð. Bæði hegndi liann faraó fyrir það, hvernig hann hafði farið með börnin, og svo vildi hann sýna honum og fólki haus, að hann, drottinn, væri guð og enginn annar. Og sér ætti hann og það að hlýða og veita tilbeiðslu. Guðir þeirra væru engir guðir. Börn, þið hafið lært að þekkja guð, hann, sem sendi son sinn Jesúm Krist til þess að frelsa okkur og lét hann úthella blóði sínu fyrir okkur. Þið eigið nú að elska hann og hlýða honum og láta lex. minna ykkur á það, að með óhlýðninni kallið þið niður refsidóm gnðs yfir ykkur; en ef þið eruð hlýðin, þá njótið þið blessunar guðs. Guð lijálpi ykkur að vera hlýðin börn. ,,Hvar sú hin hreina iðrun er, en sú kvittan hún aflar sér er þar og kvittan synda; elsku guðs til mannkinda." ---------^-ooo^---------- FjórfSa sd. í föstu. 22. Mars. Hvaða sunnnd. er í dag? ITvert er guðspjall dagsins? Jesús mettar limm jiúsundir Hvar stendur það? Jóh. 6, i -15. Hvernig fær vatn gert svo mikla hluti? Vatn gerir það sannarlega ekki, heldur guðs orð, sem er með og hjá vatninu, og trúin, sem treystir slíku guðs orði í vatninu; því að án guðs orðs er vatnið algengt vatn og engin sltírn, en með

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.