Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.03.1903, Blaðsíða 5
KENNARINN 21 guíSs orði er það skíru; þaS er: náðarríkt lífsins vatn og laug hinnar nýju fa?ð- ingar í heilögum anda. Hver voru efni og minnislextar lex. tvo síðustu sunnud.? Hvar stendur lex. á sunnud. var. i. Seg frá hlóð-plágunni á Egyptalandi. 2. Hvað gátu forneskjumennirnir gert frammi fvrir faraó? 3. Hvaða áhrif hafði plágan á faraó? og hverjar voru afleiðingarnar fyrir Egypta? — Hver er lex. í dag? Hvar stendu hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. proska-plAgan. Mós. 8, 5—15. — Minnist. í 8. v. 5. Drottinn ínælti viö Móses: Seg til Arons: Rétt út hönd þína, og halt staf þínum upp yfir átn, íijótum og stöðu- vötnum, og lát froska koma yfir Egyptaland. 6. Og. Aron út- rétti hönd sína yfir vötn Egyptalands; kom þá upp froskur- inn og huldi Egyptaland. 7. Kunnáttumennirnir geröu slíkt hiö sama meö töfrum sínum, og létu froska koma yfir Egypta- land. 8. Þá kallaöi faraó til Mósesar og Arons og sagöi: Bifíjið' drottin fyrir vicr, afí' hann láti þcssa froska hverfa frá mcr og frá þjóS ininni; þá skal eg láta fólkiö fara, aö það megi færa drotni fórnir. 9. Móses sagöi viö faraó: Þér skal veitast sú virðing aö ákveöa, nær eg skuli biöja fyrir þér og fyrir þjónum þínum og fyrir fólki þínu, aö froskarnir hverfi burt frá þér og úr húsum þínum; þeir skulu hvergi eftir veröa nema í ánni. 10. Hann svaraöi: Á morgun. Móses mælti: Svo skal vera setn þú mælist til, svo þú vitir, aö enginn er líki viö drottin, vorn guö. 1 1. Eroskarnir skulu víkja frá þér og úr húsum þínum, frá þínum þjónustumönnum og frá fólki þínu; einungis í ánni skulu þeir eftir veröa, 12. Síöan gengu þeir Móses og Aron frá faraó, og Móses ákallaöi guð um frosk- ana í þaö inund, setn hann haföi til tekiö við faraó. 13. Drottinn gerði sem Móses beiddist, og dóu froskarnir í hús- unum, görðunum og á ökrunum. ' 14. Hrúguöu menn þeitn saman í marga hauga, og varö þar af illur daun í landinu. 1 5. En er faraó sá, aö hann fékk hvíld, þá forherti hann hjarta sitt og lét ei skipast viö orö þeirra, eins og drottinn hatði fyrir sagt. Önnur plágan náskyld hinni fyrstu; því bæði koma froskarnir úr Nílár- vötnunum : hið helga lljót er jrað, sem flytur ófögnuðinn eins og í fyrra skiftið) og svo er þess líka að gæta, að Egyptar dýrkuðn froákana sem helgar skepnur. Þetta skýrir það, hvers vegna plágan kom einmitt í þessari mynd: því eins og sfðasta lex. sýndi er eiginlega að ru-ða hér um stríð þjóna hins sanna guðs við heiðinglegan átrúuað. Höfurn liér trúarbrágða-stríð, strið milli sannrar trúar og ósannrar, milli ljóssins og myrkursins, 1, ptúgnn sjúlf (5- ö.). I'araó hafði fengið umhugsunartíma á eftir fyrri plágunni. Líka var honum gert að- vart um þessa; því M. er boðið að ganga fyrir hann og krefjast fararley.'is.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.