Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 1
SUI'PLEMKNT TO SAMIÍININGIN". FYLGIBLAD ..SXMEININGARINNAp" KENNAMNN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 7. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON. KITSTIÓKI. JULI 1903. Fimta sd. eftir trínitatis - 12. Jiílí. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Hinn mikli fiski- dráttur. Hvar stendur það? Lúk. 5, 1—11. Hvernig er fyrsta boðorðið? Þú skalt ekki aðra guði hafa. Hvað þýðir það boðorð? Vér eigum yfir alla hluti fram guð aö óttast, hann að elska og honum einurn að treysta. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? 1. Hvaða játning gerði faraó? 2. Hverju svaraði Móses? 3. Lét faraó fólkið fara? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextaun. ÉNQISPRETTI1.PLÍ.QAN. 1 2. Mós» 10. 12—20. Minnist. 14. v. 12. Þá mælti drottinn viö Móses: Rétt út hönd þína yfir Egyptaland, svo engisprettur þjóti upp og komi yíir landiö og ti])]>eti allan jaröargróöa og ait þaö, sem haglið eftirskildi. 13. Þá útretti Móses staf sinn yíir Egyptaland, og drottinn lét austanvind standa upp á landiö allan þann dag og nóttina, en meö morgninum kom austanvindurinn meö engisprett- urnar. 14. EngisprQtturnax lið'n yfir alt Egyptaland og komu niffur í öllum álfum landsius; var af engisprettum svo mikill grúi á yfirborSi jarffariunar, að' aldrei liafo'i slikur vcriS og iniiii ekki hér cftt'r vcro'a. 14. Því þær huldu allan jaröveginn, svo landiö varð svart, og átu af alt gras jaröar- innar og allan ávöxt trjánna, sein iia^liö haföi eftir skilifj, svo aö í öllu Egyptalandi var ekkert lauf eftir á trjánum og ekk- ert grængresi á akrinum. 16. Þá geröi faraó skyndilega boö eftir Móses og Aron og sagöi: Eg hefi syndgaö á móti drotni, yörum guöi, og á móti yöur. 17. Fyrirgefiö mér mína synd, þó ekki sé nema í þetta sinn, og biðjiö drottin, yövarn guö, aö hann vilji aö eins taka þessa landplágu burtu frá mér. 18. Síöan gekk hann út frá faraó og baö til drottins. 19. Þá sneri drottinn veörinu í mjög hvassan vestanvind, sem tók engispretturnar og fieygöi þeim í hafiö RauGa, svo ekki var eftir ein engispretta nokkursstaöar í Egyptalandi. 20. En dtottinn forherti hjarta faraós, svo ;iö hann leyföi ekki ísra- elsmönnum burt a'ö fara.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.