Kennarinn - 01.07.1903, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.07.1903, Qupperneq 1
SlUPPLEMENT TO SaMIÍININGIN”. Fyloihlad ..Samkiningarinnak". SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 7. N. STEINGRÍMUK TIIORLÁKSSON. RITSTIÓKI. JÍILÍ 1903. Fimta sd. eftir trínitatis — 12. Júlí. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Ilinn mikli fiski- dráttur. Hvar stendur það? Lúk. 5, 1—11. Hvernig er fyrsta boðorðið? Þú skalt ekki aðra guði hafa. I-fvað þýðir það boðorð? Vér eigum yfir alla hluti fram guð að óttast, hann að elska og honum einurn að treysta. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var? Ilvar stendurhún? 1. Hvaða játning gerði faraó? 2. Ilverju svaraði Móses? 3. Lét faraó fólkið fara? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum liana á víxl. Les upp minnistextann. ENGISPRET'III-PI.ÁGAN. . 2. Mda. 10, 12—20. Minnisl. 14. v. 12. Þá mælti drottinn viö Móses: Rétt út hönd þína yfir Egyptaland, svo engisprettur þjóti upp og komi yíir landiö og uppeti allan jaröargróöa og ait þaö, sem haglið eftirskildi. 13. Þá útrétti MÓses staf sinn yfir Egyptaland, og drottinn lét austanvind standa upp á landiö allan þann dag og nóttina, en meö morgninum koin austanvindurinn með engisprett- urnar. 14. Engisprvtturnav liffn yfir alt Egyptaland og komu niffur í öllum álfum landsins; var af engisprcttum svo mikill grúi á yfirborffi jarffarinnar, aff aldrci kafffi slíkur vcriff og mun ekki hcr cftir verffa. 14. Því þær huldu allan jarðveginn, svo landið varð svart, og átu af alt gras jaröar- innar og allan ávöxt trjánna, sem hagliö haföi eftir skiliö, svo aö í öllu Egyptalandi var ekkert lauf eftir á trjánum og ekk- ert grængresi á akrinum. 16. Þá geröi faraó skyndilega boö eftir Móses og Aron og sagði: Eg heii syndgað á móti drotni, yðrum guöi, og á móti yður. 17. Fyrirgefiö mér mína synd, þó ekki sé nema í þetta sinn, og biöjiö drottin, yövarn guö, aö hann vilji aö eins taka þessa landplágu burtu frá mér. 18. Síðan gekk hann út frá faraó og baö til drottins. 19. Þá sneri drottinn veörinu í mjög hvassan vestanvind, sem tók engispretturnar og fleygöi þeim í hafið Rauöa, svo ekki var eftir ein engispretta nokkursstaöar í Egyptalandi. 20. En drottinn forherti hjarta faraós, svo aö hann leyföi ekki ísra- elsmönnum burt að fara.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.