Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 2
50 KENNARINN 8. plágan. Bent hefir verið á (sbr. lex. 14. Júní), að drottinn birtist ekki í plágunum að eins til þess að auglýsa mátt sinn faraó og Egyptum, heldur líka Israel, sem þá var uþpi.og komandi kynslóðum (v. 2\ Frásagan um altþettaátti að kenna þeiqi að óttast dr. éinan, elska hann og treysta hómim um fram alt. Á að kenna okkur hið sama; því einnig ritað fyrir okkur (sjá Róm.15, 4; 1 Kor. 10, 11). Okkur því þörf á að kynnast því. — M og A. höfðu ávítað faraó fyrir harðúð hans og krafist fararleyfis (3). Heitið plágunni, ef hann hlýddi ekki, og lýst henni (4—6). Þegar f. gegnir engu, ganga þeir út frá honum. En þjónar hans biðja hanp að gefa karlmönnunum fararleyfi, svo landið eyðileggist ekki (7).—Iðrun ekki hvötin, heldur eigin hagur. —M. og A. kallaðir innaftur. En þegar f. heyrir, að allur Israel ætli að fara með alt sitt, reiðist hann og lætur í fyrsta sinn reka M. og A. út (8 11J. — ÞX er Það, ad dk. lætur plXguna koma (12—15). Kngisprettur sjaldsénar á Egyptalandi. Kemur þó fyrir. — Dr. sýnir sig hér eins og í hin skiftin herra náttúrunnar. En auk þess á f. að skilja af plágunni það, að valdsvið hans er ekki takmarkað. Hann ekki guð yfir sérstöku svæði að eins. Því hann lætur ekki pláguna upp koma í landinu sjálfu, en leiðir hana yfir landið utan að (austan yfir Rauðahafið). —,,Þig vantar hverg1 vegi, þig vantar aldrei mátt. “ Og,,ávængjum vinda fer hann“. - Vórsegj- um: Þetta og þetta er náttúrlegt. Já, en dr. er í náttúrunni. Þurfum að læra að sjá hann þar. Farfó iðrast aftur (16. 17). Flýtir' sér að kalla á M. og A. Játar fyrir þeim synd sína gegn guði og þeim (16J. Töluverð auðmýk- ing Biður um fyrirgefning þeirra og fyrirbæn (17). En eins og áður: plág- una vill hann losast við, ekki syndina Þess vegna ósonn idrun. Mósiís bið- ur fyrir iionum (18. iq). Eigum ekki að þreytast að biðja jafnvel fyrir óvin- um okkar. Ekki að segja: Það er ekki til neins. 'l'rúleysið og kærleiksleýsið segir það. Hægur vindur flytur pláguna; hvassveður fer með hana. Drottinn seinn að dæma; íljótur að líkna. —E^n foriierðist f. (2o\ Blessun dr. snýst í bölvun vegna þvermóðsku faraós.—Vandi fylgir vegsemd hverri. AÐ LE&A DAGLEGA.—Mán.: Rdm. 4. 13—25. Þrið.: Rdm. 5, 1 —11. Miðv.: Rdm. 6. 12—18. Fimt.: Rdm. 7. 12—25. Föst.: Rdui. 8. 1—11. Laují.: Rdm. 13. 1 7. K/IvRU BÖRN!‘ Faraó verður verri og verri. Það sjáið þið. Líka það, hvað skelíilegt það er, að verða verri og verri. Það viljið þið ekki verða. I3iðjið þá guð að gefa ykkur anda sinn, svo þið verðið betri og betri. En þá verðið þið að hlýða anda guðs. Munið það. Og hugsið mn það, hvað andi guðs vill koma ykkur til að gera. ,,Hver sá, er hér sigrar, skal sigurkrans fá; í trúnni vér vinnum, þótt verði margt á; því sá, er oss hjálpar, við hrösun oss ver. Ó, hafðu þinn Jesúm í verki með þér. “ Sb. 358, 3. ----------------------- Sjötta sd. eftir trínitatis—10. Jiílí. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Réttlæti farísc- anna. Hvar stendur það? Matt. 5, 20—26. Hvert er annað boðorðið? Þú skalt ekki leggja nafn drottins guðs þíns við hégóma. Ilvað þýðir það boðorð? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki biðjurn óbæna í lians nafni, sverjum, fjölkyngi fremjum, ljúgum né svíkjum, heldur áköllum það í allri þörf, biðjum, lofum og þöklaim. Jiver voru efni og minnistext. lex. tvo síðustu sunnud.? ilvarstendur lex.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.