Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.07.1903, Blaðsíða 4
52 KENNARINN yröislaust sér á hönd. Mega ekki halda neinni ,,klauf“. En til þsss er maður- iun svo ófús. Vill helst halda hverri ,,klauf“. —4 F. (dykja kostiknir of hauðir og gengur ekki að þisiM (27—29). Reiðist nú svo við M.,aðhann hótar aö deyöa hann, ef hann láti sjá sig aftur. Þorir þó ekki að láta deyða hann. Hönd drottins verndar M. — Maðurinn, sem vill ekki sni;a sér, reiðist og verður vondur—og fer lengra inn í myrkrið. AÐ LESA DAGLEGA.- Mán.: Rdm. 14, 1—17. Þrið. : Rórn. 15, 14—33.' Miðv.: Róm 16, 17—27. 1‘iint.: 1. Kor. 1, 10—31. Föst.: 1. Kor. 2. 1 16. Laug.: 1. Kor. 4. 6 21. KÆRU BÖRN! Lex segir ykkur frá myrkri. Það kom frá guði. Það var hegning guðs. Þ>að á að minna ykkur á andlega myrkrið. Vitið þið, hvað það er? Þegar þiö eruð óhlýðin og viljið ekki iðrast og ekki trúa á Jesúm og ekki elska hann, þá eruð þið að fara út í það myrkur - burt frá guði. En þegar þið iðrist og trúið á Jesúm og elskið hann, þá eruð þið í Ijósinu. Biðjið guð að lofa ykkur aö vera í ljósinu, en varðveita ykkur fyrir myrkrinu. ,,Hver sá, er hér sigrar" o. s. frv.—Sb. 358, 3. --------2-0O0-É---------- Sjöunda sd. eftir trínitatis —-20.JÚ1Í. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Mettan fjögurra þúsunda. H var stendur það? Mark. 8, 1—9. Hvert er þriðja boðorðið? Minstu að halda hvíldardaginn heilagan. I Ivað merkir það boðorð? Vér eigiim að óttast og elska guð, svo að vér ekki fyrirlítum jirédikanina né hans orð, heldur liöldum það heilagt, heyrum það gjarnan og lærum. Hver voru efni og minnistext. lex. ])rjá síðustu sunnud. ? Hvar stendur Ijx. á sd. var? 1. Lýs myrkra-plágunni. 2 Hvaða áhrif halði hún á faraó? 3. Hvers krafðist Móses? og hvernig breytti faraó?—Hver er lex. í dag? Ilvar stendur húu? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. SEINASTA VIÐVÖRUNIN, SEM FARAÓ l’ÆR. 2. Mós. 11, 1 H. Minnist. 6. v. 1. Drottinn mælti viö Móses: I£g vil enn láta eina plágu koma yfir faraó og Egyptaland. Þá mun hann leyfa yöur aö fara héöan; hann mun ei aö eins veila yöur fullkomiö orlof, heldur og reka yöur á burt héöan. 2. Seg nú í áheyrn fólks- ins, aö liver karhnaöur fái hjá vin sínum og hver kvemnaöur hjá vinkonu sinni silfurker og gullker að láni. 3. Og drott- inn lét Egyptalandsinenn auðsýna fólkinu þennan greiöa. Líka var Móses einhver hinn mesti maöur í Egyptalandi, bæöi eftir áliti farai's manna og í augum lýösins. 4. Þá sagöi Móses: Svo segir dróttinn: Um miönætti vil eg ganga mitt í gegnum Egyptaland; 5. og þá skulu allir frumburöir í Egyptalandi deyja, frá faraós fruihgetna syni, sern situr í sínu hásæti, og til frumgetnings þeirrar ambáttar, sem stendur við kvörnina, og allur frumburöur fénaöarins. 6. fiá skal upp koma mikiS soi'garkvein í öllu Egyptalandi, og pcss líki liefir ckki veriS og mun ekki verSa. 7. En á meðal ísraelsmanntf

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.