Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 1
SjJPPLEMSNT TO SaMBININQIN". Fvu'.ihi.ai) ..Samkiningakinnak' KENNAIiINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 8. N. STKINGKÍMUK TIIOKI.ÁKSSON. KITSTIÓKI. AGUST1903. Til kenharanna. Forsóiniö ckki aö kenna börnunum þaö úr Fræðum Lút- ers, scm fylgir hverri lex. ]>að er ætlast svo til, að þau læri það. Og á þann hátt læri öll Fræðin. Ef þið gerið þetta allir í öllum ,,klössum" skólans, þá er engiun minnsti vaíi á því, að börnin læra vel Fræðin sín. Líka eigið ]>ið að látá börnin læra versin, sem fylgja með lexíunum. Meö því móti safna þau sér sálma-fjáisjóð, sem getur oröiö þeim ómetanlegamikils virði. Svo verðiö hiö líka að muna að kenna börnunum lexíuna úr ritningunni. þið verðið að kappkósta að láta þau vita, hverju segir frá í lex. ])ess vegna verðiö þið aö segja þeim lex. og spyrja þau út úr, þangáð til þáu vita, hvaö stendur í henni. þegar þaö er búið, þá sýnið þið þeim fram á, eftir því sein við á, hvað lex. á að segja þeim. Ef þið nú gerið alt þetta, þá haiið þiö nóg að gera tím- aun.sein ykkur er fenginn til kenslu, og þurlið ekki að vera í neinuin vandræðum ineð, hvað þiö eigiö að kenna. Muuið, aö tíininn er dýrmætur og tækifæriö heilagt, sem þið hafið. Ogað börnin, sem þiö haliö fyrir augunum,eru börn guös og að hann trúir ykkur fyrir ])eim. Tíunda sd. eftir trínitatis 10. \i;úsi. I lv.tða stl. er í dag? Hvort or guðsp. dagsins? Jesús grætur yfir Jerúsalein. Hvar stondur það? Lúk. 19,41 — 48. Hvert er 5. boð.? Þú skalt ékki mann deyða. Hvað þýðir það? Vér ei^um að óttast og elska guð, svo að vér ekki meiðum náunga vorn, né vinntim lionum nokkurt mein á líkama hans, heUlur björgum lionum og hjálpum í allri líkamlegri neyð. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? 1. Hvað sagði hún að hefði skeð um miðnætti? 2. Hvað gerði faraó? 3. Hvernig ylirgáfu Israelsmonn Kgyptaland? —Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.