Kennarinn - 01.08.1903, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.08.1903, Qupperneq 1
Sjjpplemf.nt to Sameiningin”. [♦vloimlad ..Samkiningakinnak" KENNAUINN. SUNNUDAGSSICÓLABLAÐ. VI, 8. N. STKINGRÍMUR THORI.ÁKSSON. KITSTIÓKI. AGUST1903. Til kennaranna. Forsóinið ekki að kenna börnunutn ]?að úr Fræðutn Lút- ers, sctn fylgir hverri lex. ])aö er ætlast svo til, að þati læri ]?að. Og ú Jiann hátt læri öll Fræðin. Ef þið gerið þetta allir f öllutn ,,klössum“ skólans, þá er enginn ininnsti vaíi á því, ;iö börnin læra vel Fræðin sfn. Líka eigið þið aö láta börnin læra vcrsiti, setn fylgja með lexíunttm. Meö því rnóti safna þatt sér sálma-fjáisjóð, sem getur orðiö þeitn ómetanlega tnikils virði. Svo verðið þið líka að muna að kenna börnunutn lexíuna úr ritningunni. ])iö verðið að kappkosta að láta þau vita, liverju segir frá í lex. þess vegna verðið þið aö segja þeim lex. °g spyrja þau út úr, þangaö til þau vita, hvað stendur í henni. þegar )>aö er búiö, þá sýnið þið þeitn fratn á, eftir því setn við á, hvaö lex. á að segja þeim. Ef þið nú gerið alt þetta, þá hafiö þið nóg að gera tfm- ann.sem ykkur erfenginn til kenslu, og þurfið ekki að vera í neinum vandræðutn með, hvaö þið eigiö að kenna. Muniö, að tíminn er dýrmætur og tækifærið heilagt, sem þið hafiö. Ogað börnin, sem þið liafiö fyrir augunum,eru börn guðs og aö liann trúir ykkur fyrir þeim. Tíunda sd. eftir trínitatis- l(í. Ágúst. Hvaða sd. er í dag? llvert er guðsp. dagsins? Jesús grætur yfir Jerúsalem. Hvar stendur það? Lúk. 19,41 — 48. Hvert er 5. boð. ? Þú skalt ekki mann deyða. Hvað þýðir það? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki meiðum náunga vorn, né vinnum honum nokkurt mein á líkama hans, heldur björgum houum og hjálpum í allri líkamlegri neyð. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? ! Hvað sagði hún að hefði skeð urn miðnætti? 2. Hvað gerði faraó? 3. Hvernig yfirgáfu ísraelsmenn Kgyptaland? -Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.