Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 6
KENNARINN 6 2 hann sagöi til þcirra: FylgiS mér eftir, því drottinn heíir geiið ySar óvini, Móabítana, í ySar hendur; og þeir fylgdu honum, og tóku öll vöS á Jórdan fyrir Móabítum, og létu engan mann þar yfir komast. 29. Og þeir feldu Móabítana á þeim degi, nær tíu þúsundir manna, alla hina gildustu og hraustustu stríösmenn, svo ekki komst einn maöur undan. Dómarabókin tekur viS þar sem Jósúabók endar. Segir sögu GySinga á dögum dómaranna fram aS Elí. 1 3 dómarar naíngreindir í bókinni. En frá tveimur, scm hún ekki getur um, Elí og Samúel, er sagt í fyrri bók Samúels. — Dómararnir voru bæöi dómarar og herforingjar. — Ehúd, sem lex. segir frá, var 2. dómarinn. Ótníel hét sá fyrsti (9—1 1). — Móab- ítar áttu land fyrir austan og sunnan Dauöa hafiö. Lítiö ríki um 40 mílur á lengd, 12 á breidd. — Eglon, konungur þess, haföi íbandalagi viö nágrannaríkisín herjaö á Israelsmenn, náö jieim undir sig, tekiö frá þeim Jeríkó, pálmastaöinn (13), og setst Jrar aö meö part af hernum. Haföi drottinn gefiS honum þennan sigur sökum fráfalls ísraelsmanna (12). Vildi mcö ])ví aga þá til iörunar og yfirbótar. Eglon veit ekki, aö hann er verkfæri drottins. Ehúd veit JraS. Eglon agar. Ehúd frelsar. Dr. gefur Ehúd löngun, hugrckki og einbeittan vilja til aö vinna Jretta verk; en meöulin velur Ehúd sjálfur, Jiví hann er frjálst verkfæri drottins. Og hann vclur Jrau í anda sinnar tíSar. Aö framkomu Ehúds má finna, en ekki kenna guöi um. Þjónar hans allir cru frjálsir og börn sinnar tíöar. Veröa aö dærnast Jíannig. Viö veröuin í ljósi nýja testam. aö dæma um, hvaS sé samkvæmt guös vilja og hvaö samkvæmt Jrcim og Jreim tíöaranda. — Þótt í ritningunni sé sagt frá ýmsu ljótu, þá væri Jraö misskilningur og rangfærsla á guös oröi aö segja, aö hún samsinni því. — Lærum af lex.: 1. aö dr. agar og hjálpar. 2. Þegar hinn fráfallni og vondi kallar til hans í neyö sinni, Jrá heyrir hann. 3. Dr. vckur upp hjálpara. Sú þjóö, sem á bágt og sér bágindi sín og leitar ti! dr., fær hjálpara. 4. Hugrakkur þjónn drottins gerir aöra hugrakka. Sá huglausi gerir aöra huglausa. 5. Sigur sá, senr guö gefur, er fullkominn sigur. — Okkur er Jesús Krist- ur gefinn til sigurs yfir öllum okkar óvinum. Engir Móabít- ar ætti að vera yfirdrotnar okkar. AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Kól. 2. 1—15. Þrið.: Kdl. 4, 2—18. Miðv.: 1. Tcss. 1, 1—10. Firat.: 1. Tess. 2, 1—12. Föst.: 1. Tess. 3. 1—13. Laufi.: 1. Tess 4, 9—18. KÆÍRU BÓRN! Lex. kennir ykkur, að þegar börn guðs cru ólilýðin ng vond, þá agar guð þau. ITann lætur þeim á einhvern hátt líða illa. Og þið

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.