Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.08.1903, Blaðsíða 8
64 KENNARINN vagnana og hcrinn alt til Haróset heiöíngjailiia, og alt herliÖ Sísera féll fyrir sverÖseggjum, svo ekki varð einn eftit. Saingar var 3. dómarinn (3, 31). Debóra og Barak,sern leN. er um, sá 4. og §, — KatiVerjar áttu heima í norövestur- hluta GyÖingalands. Hasór, höfuðborg þeirra, g'jöreydd af Jósúa (Jós. 11), var bygð upp aftur, eins og lex. sýnir. Jabín hét konungur þá eins og nú. Ifaróset var bær fyrir sunnau Tabor, fjall eitt 12 inílur vestur af suöurenda Genesaretvatns- ins. Aö Ehúd dánum gleymdu ísraelsin. guöi aö nýju og , ,geröu ilt f augum dr. “ (1) geröu þaö, sem þeir sjállir girnt- ust. DrottinshlýðnÍ jieirra á dögum Ehúds hefir veriÖ rneir hlýÖni viö Ehúd en guÖ. Svo er enn. Margur óttast rnatin- inn meir en gUÖ. Er góöUr t. d., þegar einhver er nærstadd- ur, Sem hann óttast. En þaö er ekki að vera góður. Sá, sem er góöur, vill vera þaö fyrir augliti guös. — Dr. hirtir Israel aftur meö Jrví að láta Kanverja kúga ]rá (2). En ]>egar þeir ákalla hann, setidir hann þeim hjálpara, þau Debóru og I>ar- ak (3—-6). Debóra er bæöi spákona guöinnblásin kona, og dómari. Var meiri hetja en Barak, þó kona væri. Var líliö og sálin í írelsisstríöinu, sem lex. getur um. Elskaöi þjóö sína og guö sinn og haföi óbifanlega trú á lionum. Meðsimii sterku og djúpu trú kveikti hún trú í Barak og þeim 10 þús., sem fylktu sér utan um hann. Meö ljóömn sínum helir hún líka sungiö í þá trú og hug (sjá 5. kap.). 1>. þorir ekki út í stríöiö nema D. veröi ineö. Þaö gefur homim hugrekki og er trygging fyrir sigri, finst honuin (8 10). I). lætur þaö eftir honum, en lætur hann vita, að guö einn geli sigur. I nafui hans eigi hann að fara á stað. Guð berjist fyrir Israel. B. trúir. Leggur út í stríöiö í þeirri trú og sigrar. Guö var meö og gaf sigur (14 —-16). —- Læruin: 1. Dr. hegnir þeim, sein óhlýðnast. 2. Hjálpar þeiinj sem ákalla hann. 3. Gott aö hafa góða menn rneö sér; en á mestu ríöur,aö guö sc með. 4. Einlæg og sterk trú á guö gerir menn hugaða. 5- Guö er sá, sem gefur sigur. Honutn aö þakk'a. AK) LESA DAGLEGA. — Mán.: x. Tess. 5, 12—28. I»i ið. : i.Tím. 1, 12 17. Miðv. : 1. Tíni. 2, 1 -5. Fiint.: r- Tíin. 3, 1—16. Eöst.: 1. Tíní. 4. 1 16. Laug.: 1. Tíin. 5, 17—25. KÆRU BÖRN! Lex. sýnirykkur, að s.i maður getur gert mikið gott, som trííir á guð og treystir honum. I£f þið lærið að trúa á guð og treysta honum og hafa hann með ykkur, þá getið ])ið líka í lífinu komið miklu góðu til leiðar. Kn munið: þið þurfið þá"að hafa guð með ykkur og treysta honum eins og Debóra og Barak gerðu Biðjið guð að hjálpa ykkur lil að læra þetta. ,, Krossferli’ að fylgja ])ínum“ o. s. frv. Sb. 318.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.