Kennarinn - 01.09.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.09.1903, Blaðsíða 1
 ÍUJPI'LHMKNT TO ., SaMKININGIN1'. FvLGIBLAD ., SAMKININGARINNAr'*. KENNAMNN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 9. n-^eingrímur"thorlXkssÓn SEPT. 1903. '¦!' Y* '*• ' HITSTIOIíl Fjórtánda sd. eftir trínitatis—13. Sept. Hvaöa sd. er í dag? Hvert er guðsp dagsins? Tíu líkþráir. Hvar stend- ur það? Lúk. 17, 11 - 19 • llvernig hljóðar 9. boðorðið? Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns. Hvernig útskýra FræBin það? Vér eigum aö óttast og elska guð, svo að vér ekkj sækjumst eftir arfi eða húsi náuuga vors með vélum, né dröguni oss það með yíirvarpi réttinda, heldur styðjum hann og styrkjum að halda því. Hvert var efni og minnistexti lex. á sunuud. var? Hvar stendur hún? 1 Ilvað kom fyrir ísrael eftir að Khúd var dauður? pg hver var orsök þess? 2 Hver var þá dómari? 3. Hvern kvaddi húu til síu? og hver var niðurstaða úfriðarins? Hvfcr er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum'haua á víxl. Les upp minnistextann. JAIiI. I.íll./liIUK SÍSERA. Dóiu. 4, 17—24. — Minuist. 23- ok 24. v. 17. ¦ En Sísera ilúöi á fæti í tjaldbúö Jaelar, sem var hús- freyja Kenítans Hebers; því Jabín konungur í Hasór og hús Kenítans Hebers höföu friö sín á rnilli. 18. Þá gekk Jael út inóti Sísera og sagði til hans: Gakk inn, herra ininn! Gakk inn til mín og vertu óhræddur. Og hann veik inn til hennar í tjaklbúöina, og hún lagöi ábreiöu yfir hann. 19. Hann sagði þá til hennar: Eg bið, gef mér lítið vatn að drekka, því mig þyrstir. Hún leysti þá frá mjólkurbelg og gaf honum að drekka, og breiddi (síðan) qfari á hann (aftur). 20. Og hann sagöi til hennar: Stattu úti í tjaldclynmum, og komi einhver, sem spyr, hvort hér sé nokkur, þá seg þú, að hér sé enginn. 21. Þá tók Jael, kona Hebers, tjaldhæl einn og hamar í hönd sér og gekk hljóðlega inn til hans, og rak hælinn í gegn um gagnaugu hans, svo haiin nam staðar l jörðu,— því Sísera var fallinn í fastan svefn og var þreyttur, —og var það hans bani. 22. Og sjá, að Barak sótti eftir Sfsera; þá gekk Jael út á móti honum og sagði til hans: Kom hingað! og skal eg sýna þér þann mann, sem þú leitar eftir. Og hann gekk inn til hennar, og sjá! Sísera lá þar dauður, og hællinn stóð f gegn um gagnaugu hans. 23. Á þennan hátt niðurbeygði guð á þeini tíntajabín, konung Kanverja, fyrir ísraelsbvrnum. 24,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.