Kennarinn - 01.09.1903, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.09.1903, Qupperneq 1
Sjupplkmknt to ..Samkiningin,,> I' vi.Gini.AU .,Samkininc;arinnah**. KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 9. N. STEINGRÍMUR TIIORLAkSSON MITSTIÓRI. SEPT. 1903. Fjórtánda sd. eftir trínitatis—13. Sept. I-Ivaöa sd. er í dag? Hvert er guðsp dagsius? Tíu líkþráir. Ilvar stend- ur það? Lúk. 17, 11-ig. Hvernig liljóðar g. boðorðið? Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns. Hvernig útskýra Fræðin það? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki sækjumst eftir aríi eða húsi náunga vors með véluni, né drögum oss það með yfirvarpi réttiuda, heldur styðjum hann og styrkjum að halda því. Hvert var efni og minuistexti lex. á sunnud. var? Hvar stendur hún? 1 1-IvaO kom fyrir lsrael eftir að Hhúd var dauður? og hver var orsök þess? 2 Hvér var þá dómari? 3. Hveru kvaddi hun til sín? og liver var uiðurstaöa ófriðarins? Hvferer lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum’hana á víxl. Les upp minnistextann. JAIiL LÍrLÆTUR SÍSLRA. Dóm. 4, 17—24. — Minnist. 23. on 24. v. 17. . En Síscru flúöi á fæti í tjaldbúö Jaelar, seni var hús- freyja Kenftans Hebers; því Jabín konungur í Hasór og hús Kenítans Hebers höföu friö sín á milli. 18. Þá gekk Jael út móti Sísera og sagöi til hans: Gakk inn, herra minn! Gakk inn til mín og vertu óhræddur. Og hann veik inn til hennar í tjaldbúöina, og hún lagöi ábreiöu yfir hann. 19. Hann sagöi þá til hennar: Eg biö, gef mér lítiö vatn aö drekka, því mig þyrstir. Hún leysti þá frá mjólkurbélg og gaf honum aö drekka, og breiddi (síöan) ofan á hann (aftur). 20. Og hann sagöi til hennar: Stattu úti í tjalddyrunum, og komi einhver, sem spyr, hvort hér sé nokkur, þá seg þú, aö hér sé enginn. 2 1. Þá tók Jael, kona Hebers, tjaldhæl einn og hamar f hönd sér og gekk hljóölega inn til hans, og rak hælinn í gegn um gagnaugu hans, svo hann nam staöar f jöröu,— því Sísera var fallinn í fastan svefn og var þreyttur, —og var þaö hans bani. 22. Og sjá, aö Barak sótti eftir Sísera; þá gekk Jael út á móti honum og sagöi til hans: Kom hingaö! og skal eg sýna þér þann mann, sem þú leitar eftir. Og hann gekk inn til hennar, og sjá! Sísera lá þar dauöur, og hællinn stóö í gegn um gagnaugu hans. 23. Á þennan hátt nitSurbeygSi guð' á þeim tíma Jabín, konung Kanverja, fyrir tsraelsbörnum. 24.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.