Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 5
KENNARINN 77 S. liðsterkir og segja frá hvernig sakir st,inda,og Jia?5 ineð, að þeir só.kpmnir til aðbinda liann og selja hann Kílist. í hendur. , ;S. Jæiurháð.eftirjef þejr, vinni eip að því, að drepa sig ekki. Það gera þejr og þinda hapn svo (i i—1.3). F, fagng, er þeir fá hann Inindinu, og telja það víst, að mi nafi. þeir óvin.sjUn höndum lekið. En andí dr. styrkleika færist í S., ,svo liann slítur af sér böndin, þitt ný værii óg tvenn, eins og væfu þau' brUnni'nn þráðii'r. Þrífur asnákjálka, sem var við höndina, og með hann fyrir vöpn ræöst hann á þá í krafti þeim, sem dr. gaf honum, ,og drepur 1,000 af þeim og er sigrihrósándi (.14—16).—S. v'ar Grettir fsraelsmanná; • Grettir oklcar líkur honum 'að-rrtörgu, Vafalaust uppá- haldshétja Israelsmanna, bæði vegna þess ,að hann var hugumstór lietja og.svo af jjví hann var svo líkur þeim sjálfum og kjör lians voru ljk kjörnm þeirra. — Lœrum af S., nð með því að láta eftir höldinu verðum við Veikir, en með Jiví að helga okknr drotni verðura við sterkjr. Líka jiað, að ekki er æfinlega undir því komið, i)ð mikið fari fyrir yopnunum, sem við heitum til sóknar og varnar í jijónustu dr., heidur jiví, að kraftur atida hans þúi.með okknr. AÐ'LRSÁ DAGI.EGA. - Máir.: Mark: 4, 1—:g: t*iiÖ.: Lúk. 13, 22—30. MiÖv.1: Matt. 13, ,H 58. luint.: Matt. .16,13 — 20. Föst.: 2. Kor. 4, 1 ^18. Laiifi.: 2. Kor, 5,, 11-3-21. KÆfiU BÖRN! Ykkur þýkir sjálfsagt gaman að heyra, livað Samson var sterkur. Líka það, livað htigaðnr hann var. Sá var ekki hræddnr. Þegar aðrir voru hræddir, þótt þeir v.æru margir, þá var hann ékki hræddur, pó hann væri einn. Og lex. segir ykkur, að gnð hafi gelið honum jiessa miklu krafta. En hann lirúkaði ekki krafta sína æíinlega eins og hann átti að gera. Það megið júð ekki gera. Þið eigið að brúka kraftá ykkar og alt jiað, sem gnð gefur yklcur, eins og hann vill. Guð hjálpi ykkur til jiess að læra að brúlta þaÖ alt vei, ,.Ö, lát mig, guð minn, lifa jiér" ó.s'.frv. — Sb. 297, 3. .Xuttugasta og fyrsta sd. eftir trínitatis - 1. Nóv. ... r , |; IfvaÖá sunnud. er í dág? Hvert er guðspjall dagsins? Sotiur kon- ungsmamisins. Hvar stendur bað? Jóh. 4, 46—54. Hvað méira'ségja Fræðin um fyrstu gréinina? 'Og'eg trúi, að guð'gefi inér 'alt gott áf cinskærri, föourlegri, 'guðlcgri góðgirni’og miskunn, án allra'r minnar Vferðskujdunftá og tilverknaðar. En fyrir alt Jietta er eg skyldugur að þákka hon- um', vcgsáma lianri, þjdna liPnum og hlýða Það er yissulega satt. Hvéi1 vóru éfiii og miiihistext. lex, jirjá síðítstu sunnud.? Hvar stendúr lex. síðástá sunnudags'? 'i'. Hverjir komu til Sam'sohar í Etam? Hvaö ge'rðu þeir við liann? 3. Hvað gerði hann í böndunum? og livað gerði hann svo? — fiver 'er' lex.'f dag? Ffvar stendur hún? Lésum liana á víxl. Les upp minnistextann. NÓO.MÍ í MÖAIl. Rut. 1, 1—9, IVÍinnist. : síðari hluti 6‘v. 1. Qg þaö bar til á þenn tíinum, er domárarnir stý.röii (ísrael), aö hallæri var í landinu. Þá fór inaöur nokkur frá Betleheni í Júdea burt til aö taka sér bústaö í MóabsÍandi

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.