Kennarinn - 01.11.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.11.1903, Blaðsíða 1
SUPPLEMENT TO ,,SaMEININC.IN". FyLGIBLAD ..Sameinincarinnar i KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI. 10. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON RITSTIÓRI. NOV. 1903. Tuttugasta og þriðja sd. eftir trínitatis—15. Nóv. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Krislur og skatt- peuingurinn. Hvar stendur það? Matt. 22, 15—22. Hvernig hljóðar önnur grein trúarjátniugarinnar? Eg trúi á Jesúm Krist, hans einka-son, drottin vorn, sem getinn var af heilögum anda.fæddur af Maríu mey.píndur undir Pontíus Pílatus, krossfestur.dáinn oggraíinn, sté niSur til hel- vítis, reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, sté upp til himna, situr við hægri hönd guðs föSur almáttugs, og mun þaðan koma að dæma lifeudur og dauða. Hvert var efni og minnistexti síðustu lexíu? Hvar stendur hún? — 1. Hvað vildi Nóomí að tengdadætur hennar gerðu? 2. Hvor þeirra gerði eins og á þær var skorað? 3. Hvað gerði og sagði Uut? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. RUT TÍNIH ÖX Á AKHINUM f BETLEIIEM. Rut. 1, ig-2, 8. . Minnistexti 8. v. 19. Síöan héldu þær báöar áfram þangað til þær komu til Betlehem. Og þegar þær komu til Betlehem, komst allur staðurinn í hreyfingu sökum þeirra, pg menn sögðu : Er þetta Nóomí? 20. Og hún sagöi til þeirra: Nefniö mig ekki Nóomí (mitt yndi); kalliö mig Mara (hin hnuggna), því mikrö heíir guö ahnáttugur hrygt mig. 21. Rík fór eg héðan; tómhenta hefir drottinn látiö mig korna aftur. Hví kalliö þér mig Nóomí, þegar drottinn vitnar svo á móti mér og sá al- máttugi hreldi mig? 22. Of,' þannig kom Nóomí aftur og Rut.hin móabska, tengdadóttir henar, með henni; þær komu aftur úr Móabslandi; cn þær komu til Betlehem um það leyti, sem bygguppskeran byrjar. — 1. Og Nóorní átti þar frænda manns síns, auðugan mjög, af ætt Elímeleks; hann þét Bóas. 2. Og Rut, hin móabska, mælti við Nóomí. Eg vd gjarnan ganga út á akurinn og tína upp öx eftir þeim, í hverra augum eg finn náð. Og hún svaraði : Far þú, dóttir mín ! 3. Og hún fór og kom og tíndi á akrinum eítir uppskerumönnunum. Og það viídi svo til, að akurinn tilheyrði Bóas, sem var af ætt Elíméleks. .4. Og sjá, Bóas kom frá Betlehem og sagöi við uppskerumennina: Drottinn sé með yður! Og þeir sögðu lil hans: Drottihn blessi þig! 5. Og Bóas mælti við svein sinn, sem settur var yfir uppskerumennina: Hverjum til- hcyrir þessi þerna? 6. Og sveinninn svaraöi, sem settur var

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.