Kennarinn - 01.11.1903, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.11.1903, Blaðsíða 4
84 KENNARINN hiis, cins og Rakel og Leu, sem báð'ar hafa upþbygt ísraels hús, og ajla þú auffs í Iifrata, og útvegaþér nafní Bctléhem, Lex. síSasta sagði frá því, er Bóas hitti Rut í fyrsta sinni, og frá veglyndi því, er hann sýndi henni. Rut skilur ekki, hvernig á því stendur, að hún, út- lendingurinn, skuli verða fyrir þsirri velvild (2, 10). B., sem heítr litist undir eins vel á hana, segir henni, hvað hann hafi fréttum kærleika hennar til tengda- móður hennar, og þiður guð að blessa hana fyrir <11, 121. Ilún þakkar honum fyrir með mestu kurteisi 13I. Um miðjan daginn býður hann henni að borða með sér og fólki sínu. Býður svo mönnum sínum að lofa henni að tína þar sem best var og skilja eftir bygg handa henni < 14—161 Gefur, án þess hún eigin- lega viti af, að hann gefi henni. Sýnir, að hann ekki að eins hefir lund til að hjálpa, heldur kanu hann líka svo vel að hjálpa. — Rut kemur glöð heim Um kvöldið til N., sem fagnar henni og fagnar yfir því, livernig gengið hefir. Blessar B. og segir R., að hann sé þeim tengdur og sé einn af innlausnarmönn- um þeirra, eigi að innleysa akurinn, sem Elímelek, rnaður sinn, hafi átt og Rut hafi erft, sem ekkja sonar þeirra, og hann eigi líka samkvauut lögum að giftast henni (sbr. 3. Mós. 25, 25; 5. Mós. 25, 5. 6'. Ræður henni svo að tína á altri hans alla uppskeruna út. Rut gerir það (37 — 23). Að lokinni uppskerunni gefur N. Rut ráð til þess að minna B. á innlausnarskyldu hans (3, 1—9). Bóas sýnir með móttökunum, sem hún fær hjá honum, göfuga og hreiua sál. Lofar nð innleysa hana, svo framarlega sem annár.sem nær j>ví standi, vilji eklti 110— 15). Næst.v dag gengur svo B upp í borgarhliðið, jjar sem útkljáð voru mál manna. I-Iittir hinn innlausnarm. Kallar á 10 öldunga sem dómara og vitni, og skorar á hann í áheyrn þsirra að innleysa; en vilji hann ekki, þá geri hann það sjálfur (4, 1 - 4 >. Hinn er fús að innleysa; en liegar hann heyrir, að ha'nn verði að giftast Rut, segist hann ekki geta (5. 7 . — Afsal.-r sér innlausnarréttin- um til B. (7), sem gerir heyrum kunnugt, að hann kaupi eign Elímeleks og taki Rut sér fyrir konu (8—10), Allir viðstaddir staðfesta samningana og óska honum guðs blessunar. Svo giftist hann Rut, sem ekki gleyipir N. í velgengni sinni, heldur sér .um hana Með R. átti B son, sem nefndist Óbed, en Davíð konungur var jiriðji liður frá Bóasi Þannig blessaði dr. B. og R. af því jiau höfðu guð í verki með sér — Allir læri af þessu, að Jiað er blessan hjónabands- ins að hafa guð með sér; líka Jjað, að sá, sem hugsar að eins uin sjálfan sig, feins og liinn innlausnarmaðurinn, byggir ekki upp framtíð sína. Nafn lians er gleymt. Sjálfselskan strikar yfir nafn manns — V. 7 ,,brigðir“ = innlausnir, innlausnarmál Sbr 3. Mós 25, 33. AÐ LESA DAGLEGA. — Mán.: Róni. 11, 25—33. ÞriÖ.: 2. Tess. 2, 8—17. Miðv.: 2.Tcbs. 3, 1—16. Firnt.: 2. Tím. 3, 1—17. Fcst.: 2. Tíni. 4, 1—18. Lauy.: Matt. 24, 1—14. K/ERU BÖRNI Lex. segir ykkur frá, hvernig saga Rutar endaði. Fall- egur endir. Vegna hvers? Af því guð fékk að énda hana. Það enda allar sögur fallega, sem guð fær að enda. Guð vill leiða ykkur og láta ykkar sögu enda fallega Lofið honum það ,,Þótt fölni sérhvert blóih og blað guðs elska — víst vér vitum það —1 og blikni hvert eitt strá, ei visna þannig má.—Sb. 502, 4. Itihlíiisögii lexíur fyrir yngri böm í sd.skölaniini. :. sd. í aðv.: 2. sd. í aðv.; 3. sd. í aðv.: 4. sd. í aðv : Engillinn boðar Sakaríasi fæðing Jóhannesar skírara: Lúk. 1, $—21. . Engillinn boðar Maríu fæðing Jesú: Lúk. 1, 26—38. Jóhannes skírari fæðist og honum er gefið nafn:Lúk.i, 57 —65. Hngillinn boðar Jósef fæðing frelsarans: Matt. 1, 18 — 25. , Nýju lexfurnar fyrir fyrsta fjórðung næsta kirkjuárs 'áframhald þeirra, er útskýrðar hafa verið í ,,Kennaranum“ 1 ókomnar, Þess vegna kemur í þetta : iun að eins helmingur af vanalegu blaði ,,Kenn “ Það verður bætt upp næst.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.