Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 1
SUPPLKMF.NT TO SaM F.ININGIN’*. Fylgiblad ..Samf.iningarinnar* SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 12. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON nitstióri. DES. 1903. Nýtt ár. Kirkjuár, náöarár, byrjar meö nýjum lex. Hvernig læröum viö lex. á árinu liðna, ekki aö eins þær, sem í ,,Kenn- aranum'* haía staðið, heldur og allar lex., sem guö heiir gefið okkur? Og hvernig kendtim við þær? Hvernig notuöum við tækiíærin öll, sem guð gaf okkur, bæði til þess að læra nýjar lexíur og til að kenna þær. Nýja árið rneð nýjum lex. fiytur okkur ný tækifæri til að auðgast og auðga aðra. Notum nú tækifærin. Látum okkur fara fram—foreldrar, í því að vera foreldrar barnanna okkar, kennarar, í því að vera kennarar barnanna, sem okkur er trúað fyrir, og börn, í því að læra alt það, sem guð vill að við lærum. En munum: í öllu okkar verki þurfum við að hafa guð með okkur. Munurn þá að biðja hann. Lærum á árinu aö biðja betur í Jesú nafni. Við lærum þá líka að starfa betur í Jesú nafni og láta okkur fara fram. * * •Xr Þeir, sem valið hafa biblíu-lex. nýju, hafa þetta um það val að segja: ,,Tilgangur vor rneö að taka fyrir til náms j síðustu bækur biblíunnar í lex.-röð sd. sk. er sá, að varpa á þann hátt himnesku Ijósi bóka þessara yfir hið dýrðlega fagn- aðarerindi Jesú Krists.að sólskinið frá hásætinu láti frelsarann sjálfan og kirkjuárs-hátíðirnar sjást í nýrri og skærari birtu. “ * * Biblíusögu-lex. fyrir yngri börn, sem byrjað er< með í þessu blaði ,,Keun. “, eiga kennararnir að minna börnin á að kynna sér heima annaðhvort af nýja test. eða biblíusögum. Segja söguna og tala svo um hana við börnin, að þau læri að- al-atriði sögunuar. Biblíusögum General Councils (,,Bible Story“) verður fylgt, að undanteknum 4 fyrstu lex. (,,Bible St. “ byrjar með 5. lex.), vegna ágætra mynda, sem fylgja hverri lex. þar henni til útskýringar. Ættu því allir r kennar- ar, sem kenna þær lex., að útvega gér þá bók—útgáfuna fyr~

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.