Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 8
92 KtíNNARtNN Ffvað maira segja FræBin um 3. gr, ? [Eg trúi, a6 heilagur andi hafi ltallað mig, o.s.frv, j eins og hann ltallar gjorvalla Itristnina á j jrðanni, safnar henni aaman, upplýsir hana og helgar. og heldur henni við Jesúm Krist í hinni réttu eÍDu trú, Hver voru efni og minnistext. lex. þrjá síðustu sunnud.? H var stendur lex. á sunnud. var? 1. Hvað er sagt um vitnisburð Jesú? 2 HvaS meira sá Jóhannes? 3. Hvaða dóm féklt dauðinn og helja? Hver er biolíusjgu-lex. í dig? E'i Hlinn bo'ar Jósof fixðin^ frcisaranx Hvar stendur hún? Matt. 1, 18 25.— Hver er aðal-lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum liana á víxl. Les upp minnistextann. TRIÍAIENSK A SAl'NAÐARINS í SMVRNA. Opinb. 2, tí—16. Minnist.: seinasta málssr. io. v. 8. Og skrifa þú engli safnaöarins í Smyrna: þetta segir sá fyrsti og síöasti, sá sem dó og endurlifnaöi. 9. Eg þekki þín verk, þröng' þína og fatækt (en þú ert samt ríkur) og last- mæli þeirra gegn þér, sem kalla sig Gyðinga, en eru það þó ekki, heidur söfnuður Satans. 10. Kvíddu ekki því mótlæti, sem þú átt fytir höndum: sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yöar í fangelsi til aö freistast, og þér munuö þrengingu hafa í 10 daga. Vertu trúr alt til dauðans; þá mun eg gefa þér lifsins kórónu. 1 1. Hver sem eyru hefir, hann heyri, hvaö andinn segir söfnuðunum: þeim sem sigrar, honuin skal sá annar dauði ekkert granda. 12. Og skrifa þú engli safnaðar- ins í Pergamus: þetta segir sá, sem hefir hiö tvíeggjaöa bitra sverð: Eg þekki Jn'n verk, og veit, aö þú býr þar sem Satans hásæti er. Samt heldur Jjú stöðugt viö mitt nafn og hefir ekki afneitað minni trú, jafnvel ekki á þeim dögum, er minn trúfasti vottur Antípas var uppi, sem líflátinn var hjá yður, Jjar sem Satan býr, 14. Þó þykir mér fátt eitt að ]?ér, að nokkrir eru Jreir hjá J)ér, sem halda viö kenningu Balaams, Jiess er kendi Balak að tæla Israelsmenn til að eta skurögoöa fórnir og drýgja saurlifnað. 15. Alt eins hefir þú nokkra hjá Jóér, sem halda við kenningu Nikolaítanna. 16. Sjáðu því aö þér, ellegar mun eg bráöuin koma, og vega að þeim með sverði míns inunns. Bréfin til safnaðanna (sjá 1, 1 1) eru 7, kölluð safnaða- bréfin. Hér eru tvö—2. og 3.—Hið fyrsta er til -Efesus (2, 1—7). J. Kr. höfundur. Lætur Jóh. skrifa Jtau. Hann Jrví sá, sem talar hér viö söfu. Bréfin besta skýringin á atriðinu í sýninni fyrstu (1, 13): J. Kr. á meðal hinna sjö gulllegu ljósastikna. Birtist hér sem sá, er Jrekkir söfn. sína, er með Jreim f öllu Jóeirra starfi og stríði og lætur sér ant um ]já = hinn sanni yfirhirðir Jreirra.—1. v. hvers bréfs skýrir frá Jrví, til hvers og frá hverjum br. er. Öll skrifuð engli hvers safn- aða,r= stjörnu safn. (1, 16)= forstöðumanni, hirði safn,—-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.