Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 9
kénnárinN 93 Þaö, hvernig hann einkennir sjálfan sig, stendur ætíö í sam- bandi viö ástæöur safnaöanns, sem hann skrifar. — Hér fvrst bréf til Smyrna (8—1 i). Söfn. næsti fyrir noröan Efesus. (Bærinn stórbær þá og erenn: um 2 hundr. þús. íbúa. A meðal kristnu safn. þar nú er einn lúterskur.): Mótlætis og píslarvættis söfn. Þar var Polykarp lengi biskup. Dópíslar- vættisdauða 155 — 86 ára. Var lærisveinn Jóhannesar.— Meö nöfn., sem J. Kr. gefur sér, vill hann hugga söfn.: hann er upphaf og takmark alls, sá, sem öllu ræöur og hefir sigur- inn í hendi sér. Líka sá, sem gengið hefir í gegn um dauö- ann, en lifir nú og eilíflega, hefir lífiö meö höndum öllum þeim til handa, sem leggja lífiö í sölurnar vegna þess þeir eru læri- sveinar hans. Söfn. haföi orðið fyrir ofsókn. Var fátækur tímanlega.—Þó ríkur andl. — Gyöingar þar (kallaö sig söfnuö dr., en voru söfn. Satans vegna vantrúar sinnar og mótspyrnu gegn dr.) talað illa um þá og espaö heiöingja gegn þeim (v. 9 sbr. Pg. 13, 50; 14, 2). Hughreystir gegn komandi ofsókn- um: 1. skarmnvinnar (,, 10 daga“ stuttur tími) 2. Ef þéir eru trúir, eru launin eilíft líf. (1 o). — Djöfullinn á bak við of- sóknirnar.—Söfu. var hætta búin af kjarkleysi. Svo enn öll- um mótlættum. Heyrum, hvað dr. segir: enginn má gefast upp og enginn þarf þess (i t).— rNæst er br. til Pergamus fyrir norðan Sm.—Varhætta búin af agaleysi. Til þess bend- ir nafnið, sem |. nefnir sig með í 12. v. Vill með umvönddn hreinsa söfn. sinn. - 1. lirós (1 3): söfn. hefir, þrátt fyrir of- sóknir, varðveitt trú sína.—,, S. hásæti'líklega rórnv. yfir- réttur í Perg., sem skipaö hefir ofsókn. Þannig í þjónustu S.—í henni hefir Antíp. þessi látið lífið.—Hafði reynt á trú þeirra. 2. En söfn. fær líka. átölur (14. 15): þola hjá sér í söfn. flokk (,,Nikolaítana“) manna, sein tæla söfn. til syndar á saina hátt og Balaam foröum lét Balak tæla Israel (14. sbr. 4. Mós. 25, 1. 2. og3i, 16).—3. Söfn. áminturum aö sjá aö sér, hvaö þet.ta snertir. Ef ekki, hittir dómsorð dr. söfn. — Hugsum um, hvaö aö er hjá okkur og sjáum aö okkur. AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Esaj. 40, i 11. Þrið.: Mal. 3. 1 6. Miðv.: Mal, 4, t—6. Fimt.: Esaj. 28, 14—10. Fiist. : Esaj. 0. 2 -7. Lau«.: Esaj. 7, 10 -17. K/TCRU BÖRN. Lex. er tvö bréf, sitt til livors safnaðar. .Tesíis talar í þeim við söfnuðina. Hann talar lika við ykknr. Hann segir: verið mér trú. Látið ekkert koma ykkur til þess að vfirgefa mig. En hann segir líka: Gáið að öllu ljótu hjá ykkur. Takið hart á því. Iðrist þess og biðjið um fyrir- gefning. Munið að hlusta á það, sem Jesus segir við ykkur. Les upp sálm 502, 371 Sb. -----^-------------- Sunnud. milli jóla og nýárs — 27. Des. HvaSa sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Símeon og Anna. Hvar stendur bað? Lúk, 2, 33—40.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.