Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 10
94 KENNARÍNN Hvað msira ssgja Fræðin um 3. gr. ? I þarsari kristni fyrirgefnr hann dag hvern ríkulega mér og öllum trúuðum allar syndir; og á síðasta degi mun hann uppvekja mig og alla dauða, og gefa inér og ollum trúuðum í Kristi eilíft líf. Það er vissulega satt. H ver voru efui og minnist. lex. fjora síðustu sunnudaga? Hvar stendur lex. á sunnud. var? 1. Hvað var skrifað söfnuðinum í Smyrua? 2. Hvað söfnuðinum í Pergamus? 3 Hvað sagði andinn söfnuðunum? Hver er biblíusögu-lex í dag? Jesús fa;ddur í Heilclicm. Hvar stend- úr hún? Lúk. 2, 1 20. —Minnist. 11. v. Lex., sem læra á: Hvað þng irtti afi gleðja okknr, að Jesus okkur sem barn, svo viÖ getum 01Ö1Ö börn guös. Hverer aðcd-Jex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextanu. SÖNGUH KNGLANNA ()(i MÍIKKA í H VÍ l'U SKIKKJUNUM. Opinb. 7,0 — 17. Minnist. : v. 10. eftir ,‘s(ii,.i«'uuli". 9. Eftir þetta leit eg til og sá mikinn fjölda rnanna, svo aö eigi varö tölu á komiö, af alls kyns fólki, kynkvíslum, þjóö- um og tungumálum; þeir stóöu frammi fyrir hásætinu og frammi fyrir larnbinn, skrýddir hvítum skikkjuni, rneö pálma- viöargreinir í höndum sár. 10. Þeir kölluöu upþ hárri röddu, segjandi: HjnlprœSið tilkcyrir vornm gitði, scm í há- sœtiuu situr, og lambinu. i i.Og allir englar, sem stóöu um- hverfis . hásætiö og öldungana, og þau fjögur dýrm féllu þá frain á ásjónur sínar fyrir hásætinu, og tilbáöu guö, svo mæl- andi: 12. Amen: lof og dýrö, vis"ka og þakkargjörö, heiður og vald og kraftur sé guöi voruin uin aldir alda, ainen. 13. Einn af öldungunum talaöi tii mín og sagöi: Þessir, sem skrýddir eru h\ítum skikkjum, hverjir eru þeir? og hvaöau eru þeir komnir? 14. Eg svaraði honunr: Herra minn, þú véist þaö. Þá sagöi hann viö mig: Þetta eru þrir? sem komnir eru úr hörmunginni mikhi, og hafa þvegiö sínar skikkjur, og hvítfágaö þær í blóöi lambsms. 15. Þess vegna eru þeir frarnmi fyrir hásæti guös. og þjóna honum dag og nótt í hans musteri; og sá, sem í hás.etinu situr, muu tj.ilda víir þeim. 16- Þá mun hvorki hungra né þyrsta framar, og ekki rnun sólarhiii eöa nokkur hruni á þá falla. 17. Því lambiö, sem er fyrir nriöjn hásætinu, mun gæta þeirra og vísa þeim á lifandi vatnslmdir, og guö mun þerra hvert tár af þjirra augunr. 1. Sýnin (9- 12). Huggandi sýn fyrir stríöandi kirkju og linri hennar, sem hugaun liafa á hiinnum. Ekki fyrir hina, sem meta einskis himi'ninn. -Hvar hÖlum viö huga okkar?— Jóh. sér óteljandi hóp fagnandi frainnri fyrir hásæti guös og lanrbinu. (J. Kr. guös lanrbiö, senr bar heiins. synd.) Söng- ur safn. dr. á jörðunni heyrist hér meö hærri og dýrölegri tónum. Hópurinn allur er heilagt prestafélag. Aö hann

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.