Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 12
9 6 KENNARINN fyrir sunnudagsskóIa-guOsþjónustu á jólunum.*) 1. Forspil. 2. Sálmur,—sunginn af öllum—(Barnasálm. nr. i). 3. Bæn,—flutt af presti eöa forstöðumanni skólans. 4- Jolavers. Heims um ból helg eru jól; ) . ■ signuð mær son guðs ól; f ” frelsun mannanna, frelsisins lind, ) s^n?ur frumglæði ljóssins, en gjörvöll mannkind \ meinvill í myrkrunum lá, I jjjr meinvill í myrkrunum lá. ) 5. Jólaguöspjalliö (Lúk. 2, 1—14), lesið á víxl af presti-—eða forstöðumanni -og sunnudagáskólanum. 6. Sáhnur, sunginn af öllum (Barnasálm. nr. 4). 7. Boöoröin,— borin fram af 10 litlum börn., sitt af hverju. 8. Lofsöngur Maríu ('Magnificat, Lúk. 1, 46—55), borinn fram af stáipaðri stúlku. 9. Sálmur,—sunginn af öllum (Barnasálm. nr. 5). 10. Drottinn ei minn hiröir, 23. sálmur DavíSs lærður utanbókar o" lesinn á víxl af drengjum og stúlkum, sitt versió af hverjum. 1 1. Hin fegursta rósin,— (Síimab. nr. 68, 1. fi. 8. 9. 10. og n. v,\ annaðhvort sungið af öllurn í einu, eða lært utan að og sitt versið borið fram af h'verju barni. 12. Ræða prestsins eöa forstöðumanns skólans. 13. Trúarjátningin \Crcdo), borin fr.ini af öllum í einu. Eg trúi á guð föður almáttugan, skapara himins og jarðar. Kg trúi á Jesúm Krist, son hans eingetinn, drottin vorn, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af Maríu mevju, píndur undir Pontíus Pílatus, krossfestur, líflátinn og grafinn, niðurstiginn til heljar, upp- risinn frá dauðum, uppstiginn til himna, sitjandi til guðs föður haegri haudar, þaðan komandi að dæma lifendur og dauða. Eg trúi á hcilagan anda, lieilaga, almenna, kristilega kirkju, sam- neyti heilagra, fýrirgefning syndanna, uppnsu lioldsins og eilíft líf. 14. Faðir vor (borið fram upphátt af öllurn). 15. Drottinleg blessun. 16. Sálmur, — sunginn af ölluin—(Barnasálm. nr. 2). 17. Lofsöngnr Símeons {Nuitc dimittis, Lúk. 2, 29 32)lærð- ur utanbókar og borinn fram af stálpuðuin dreng).. 18. Sálmur, —sunginn af öllum—(Barnasálm. nr. 50). :) Frá hinni standandi nefnd kirkjufélagsins í sd.skólamálinu.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.