Alþýðublaðið - 22.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1923, Blaðsíða 1
Gefið at eJ AlþýönftolgUnnm 1923 Þriðjudaginn 22. máí. 112. tölublað. KOlliin aljfðtiMar. n. Að lögum liggur stjórn lands- ins í höndum þjóðarinnar, fólks- ins, en mestur hluti þess eru mennimir, sem lifa af starfi, við starf og f starfi, alþýðan. Eftír eðli stjórnskipulagsins á meiri hlutinn að ráða, og- eftir því eru ráðin að lögum í höndum alþýð- unar. En reyndin er önnur. Að reynd eru ráðin í höndum tárra manna, minsta hluta þjóð- árinoar, manna, sem lifa af fé, sem þeir eiga, þykjast eiga eða finst að þeir gætu eins vel átt og hver ánnar, við það að gæta þeirra og í úmhugsunum að afla nieira. Vegna þess, að þeir lifa. at fé, en ekki starfi, eru þeir frjáls iri en alþýðan ura starf sitt; og þess vegna velja þeir sér það starf að tryggja sér, að ráðtn haldi áfram að verá í höndum þeirra. Þéss vegna er líka stjórn landsins í höndum þeirra. Þess vegna er auðvaldsstjórn í larid- inu. Munurinn fá lögum og reynd um stjórn landsins er þessi: Alþýðustjórn að iögum, auð- valdsstjórn í reynd. Lðgin móta réttinn. Réttur al- þýðunnar er eftir lögunum að ráða. . Þeim rétti verður hún að ná. Löggjafi laodsins hefir viður- kentt hann, en ójafnaðarmenn landsins halda honum fyrir «1- þýðunni. En hvernig má. það vera? Þannig, að alþýðan veit enn ekki hlutverk sitt, köllun sína, og þekkir enn ekki sinn vitjun- attfma, þekkir enn ekki sjálfa sig, veit ekki, hvað hún sjálf er. En alþýðan er vérJíálýðurinn, það folJc, sem Ufir á vinnu sinni eða með öðrum prðum á Jcaupi, §r }að teJcur fyrir vinnu sína. ears NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD LONDON. ? Gerhveitið er komið. Kaupfélagið. „Góöur gestur" verður leikinn annað kvöld kl. 8 */2. Hús'tð opnað kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. io og þar til sýning byrjar. Þetta fólk er meiri hluti lands- manna. Þetta fólk á að g'anga eftir rétti sínum, ráðunum í land- inu. En það getur það ekki fyrr en það hefir safnað kröftum til þess, sameinað sig. Það er fyrsta verkið, og það er þegar vel á veg komið. Danmerkiirfréttir. (Ur blaðafregnum danska sendiherrans.) Hagfræðadeildin danska telur 'skuldir Dana við útlönd um noo millj. kr. í árslok 1922 móti 825 millj, kr. í ársbyrjun, er frá eru dregnar innieignir þeirra þar, ®n alls nema skuld- irnar 1480 milij. kr., en inni- eignir þá 380 millj. kr. Sú þriðja heflr fariö sigurför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. Þvottasápnr, - frvítaff og rauðar, bláar og beztar í KaupfélagiDu. Málmforði þjóðbankans nam næstsiðustu viku 52,6 %. Á 100 enskum sveitamönnum var von tilDanmerkur í heimsókn um hvítasunnuna til þess að kynna sér danska landbúnaðar- hagi. Danska og rúmenska stjórnin hafa gert með sér verzlunarsamn- ing, þar sem ríkin unna hvort öðru beztu kjara. Má segja samn- ingnurn, upp með 3 mánaða fyrirvara.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.