Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 12

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 12
10 vínsborðinu og þegar fyrsti áfengissopinn er kominn niður og ástríðan farin að brjótast apt.ur úr böndum, þá glotta þeir, glotta eins og djöfullinn þegar sálir eru að glatast, og segja: „Það var eins fallegt að hætta við þetta bindindi.a En þegar svo samvizkulausir, veitingamenn varpa vesalings drykkjumanninum út fyrir dyr eða lög- reglan kemur og flytur hann í svartholið, þá varpa þeir yfir sig farísea kápunni og segia: „Mikill dæma- laus ræflll er hann að geta ekki stjórnað sjer betur.“ Ef þetta er ekki djöfullegt athætí, að leika sjer að því að tæla breizkan bróður, þá veit jeg ekki, hvað er djöfullegt. Og þetta er elcki neinn tilbúningur, þeir vita það bezt drykkjumennirnir, sem þessir náungar hafa stundum skriðið inn um gluggana til, þegar dyrnar hafa verið lokaðar; og oss, sem höfum reynt að kynna oss erfiðleika drykkjumannanna, er ekki siður kunnugt um það. — •— Þeir eru í ýmsum stjettum og ýmsum fötum þessir afvegaleiðendur, en sama höggormseðlið býr þeim í brjósti, sem þeir hafa

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.