Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 13

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 13
11 auðsjáanlega fengið í arf frá föður sínuin fjandanum. Forðastu þá, ef þú vilt annars forðast húsbónda þéirra. — Staka. Göralum sjómanni varð þeesi staka af munni, er liann gekk fram hjá nýbyggðri breunivínihöll: Fíflska manna og fáræði finnst í þessu safni. Hjer er íslands heivíti hótel öðru nafni. Þangað er klárinn fúsastur, sem hann er kvaldastur. Jeg held að þetta sje of-slæmur vitnisburður um hyggni hestanna, en ef þar stæði drykkjumaður í staðinn fyrir „klár,“ þá væri þetta sannmæii æði opt. Hvergi er neinn kvaiastaður hjer á jörðu, þar sem vesalings drykkjumennirnir eru einsjgrátt leikn-

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.