Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 15

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 15
13 Hún hleypur, þó kraptur sjo liarla smár; þá hrynja um vangana glóðheit tár. Og ást liennar guðborin afl henni veitir, svo áfram hún gönguna þreytir. Hún skundar unz nálgast hún hús eitt hátt, en ht'ollkuldi hrióst hennar gagntók þrátt, er leit hún þá skrautbygging skrúðljósum búna á skuggalóð helmyrkurs rúna. Hún staðnæmist utar við óæðri dyr, og optsinnis hafði hún komið þar fyr og boðið síns manns, er þar ljomagna lá í lasta og spillingar brennivíns krá. Hún hafði sro þrásinnis beðið hann blitt, með bæn hennar liferni saman var knýtt. En svörin hans voru svo helköld og hörð, sem haglskúrir dynji á gaddfreðinn svörð. Svo barði hann frá sjer moð brimsollnri lund hið blíða og saklausa, harmþrungna sprund, er titrandi’ af kulda með tárvota brá í tómleika sorgar gekk húsinu frá. Hver skilur þaun liarm, er i hjartanu bjó? I’á lielgu og viðkvæmu saknaðarró,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.