Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 16

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 16
14 þá eldheitu bæn, er frá brjóstinuj stoig til blómlanda fcgri, er lifssólin hneig. Jeg veit að sú sorg og þau saknaðartár, er sorgmæddu konunnar döggvuðu brár, svo mjnda eitt ódauðlegt blómperluband, er berzt á hins alvalda sólkonungs land. E. P. Jónsson. Eigðu ekki drykkjumann! Hún var ung og lifði glöðu æskulifi. Hún leit björtum augum á lífið, það var svo broshýrt og blítt; hún hjelt að aldrei mundi skorta sólskin eða sælu, en — hún sá ekki fram í tímann. Hann var einnig ungur og glaður, vonirnar hans voru og bjartar og fagrar, hann átti marga vini, en fáa óvini, og hann hjelt að óhætt væri að byggja svo mikið á vináttunni. 8ízt af öllu gat honum dottið í hug að vinátta hans og stallbræðranna yrði ti) þess að höggva skarð, stórt, óbætanlegt skarð i gleði og gæfu lífs hans. Hann gat ómögulega sjeð neitt saknæmt í því, þó

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.