Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 19

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 19
góðu af líflnu, að kornast að raun um að það eru ekki glæsileg kjör drykkjumannskonunnai'. Hafði hún ekki vitað það áður? Þekkti hún okki svo ótal margar konur, sem sveittust blóði sínu undir byrði Bakkusar? Þarna var þessi kona, hversvegna var hún svo kinnfiskasogin og álút? „Maðuiinn hennar ber hana og dregur á hárinu, þegar hann er fuliur, og það er hann nú æði opt, og konu auminginn hans verður að strita baki brotnu til að hafa ofan af fyrir þeim.“ Og þarnaþekkti hún aðrakonu; því var hún svona föi og því voru augu hennar svona döpur? „Sonur hennar drekkur eins og svín, og faðir hans grandaði sjeríölæði. „Grísir gjalda, en göm- ul svín valda." Dórnurinn var harður, livað mun hann hafa ver- ið móðurinni, sem hlaut að sjá björtu, glæsilegu framtíðar draumana sína eyðilagða, hlaut að standa yfir rnoldum dáinna vona! Já, þetta var viðkvæðið, sem heyrðist hvaðanæfa. Iiún vissi að æfiferill drykkjumannskonunnar er 2

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.