Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 26

Mjölnir - 01.01.1903, Blaðsíða 26
24 brennivínsskjálfta, þegar þeir eiga að fara að beita hnífnum. í sumum sveitum eru alræmdustu drykkjumenn gjörðir að barnakennurum. Velsæmistilfinningin og umhyggjan fyrir velferð barnanna getur ekki verið þar á háu stigi. Það væri rjettast að auglýsa nöfn þeirra manna, sem ráða þeirri „kennara" ráðningu. Vatnsgrantarmiskunnsemi er leiðinlegt orð, en verra er þó hversu mikið er til afhenni meðal vor. Hún heldur hlifskildi yfir drykkfeldum, og þá optast um leið stórskaðlegum embættismönnum, Ilún er raun- ar allfús til að bakbíta þá heima hjá sjer, og er þá alveg forviða á eptirlitsleysi háyfirvaldanna, en skipi háyfirvöldin rannsókn, veit hún ekkert um neitt og vill ekki „stuðla til þess að greyin missi atvinnu sína. “ Ungir menn og efnilegir eru árlega sendir í skóiana, og á hverju ári fara einhverjir af þeim alveg i hund- ana fyrir ofdrykkju. Bakkus er afit af að fá nýja áhangendir'.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/490

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.